„Og Rakel er á lausu!“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 2. september 2025 09:27 Það er svo gaman að hlaupa. Vísir/Lýður Valberg Árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum fór fram í gærkvöldi en þar klæðast keppendur sumarkjólum og dreypa á víni á milli þess sem þeir hlaupa fimm kílómetra leið. Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við. Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við.
Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“