„Og Rakel er á lausu!“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 2. september 2025 09:27 Það er svo gaman að hlaupa. Vísir/Lýður Valberg Árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum fór fram í gærkvöldi en þar klæðast keppendur sumarkjólum og dreypa á víni á milli þess sem þeir hlaupa fimm kílómetra leið. Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við. Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira
Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við.
Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira