„Og Rakel er á lausu!“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 2. september 2025 09:27 Það er svo gaman að hlaupa. Vísir/Lýður Valberg Árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum fór fram í gærkvöldi en þar klæðast keppendur sumarkjólum og dreypa á víni á milli þess sem þeir hlaupa fimm kílómetra leið. Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við. Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við.
Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira