„Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 31. ágúst 2025 20:17 Hallgrímur Jónasson sagði spilamennsku KA-liðsins hafa verið kaflaskipta. Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var sáttur við lærisveina sína fyrstu 70 mínúturnar í dramatískum ósigri liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Hallgrímur fannst lið sitt hins vegar falla of djúpt of snemma og það hafi orðið liðinu að falli þegar upp var staðið. „Ég er virkilega ósáttur við að fá ekkert út úr þessum leik. Við spiluðum fanta vel fyrstu 70 mínútur leiksins og fengum færi og stöður til þess að bæta fleiri mörkum við og vera meira yfir. Það er sárt að fá ekkert út úr þessum leik eins og mér fannst við eiga skilið,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Síðustu 20 mínúturnar förum við allt of snemma að verja fenginn hlut og förum allt of neðarlega á völlinn. Þeir setja stóra og sterka leikmenn fram á völlinn og við náðum ekki að díla nógu vel við það. Við hefðum átt að gera mun betur á lokakafla leiksins,“ sagði Hallgrímur þar að auki. „Mig langar samt að benda á að mér finnst það til skammar hvernig Stjarnan tekur á móti liðum hér á Samsung-vellinum. Leikskýrslan kemur trekk í trekk 45 mínútum fyrir leik á meðan við skilum skýrslunni af okkur klukkutíma fyrir leik. Þeir vökva svo bara völlinn öðru megin og hundbleyta varamannaskýlið okkar. Þetta er leiðinda mind games sem er ekki mikill bragur af. Mér finnst að KSÍ eigi að taka á þessu og þetta er Stjörnunnni ekki til sóma,“ sagði hann óánægður. „Að því sögðu þá bara tökum við það jákvæða úr þessum leik inn í hörkuleik á móti Vestra í næstu umferð deildarinnar. Við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir þann leik. Við höfum verið á góðu róli undanfarið og liðið er á góðum stað. Þrátt fyrir þetta svekkjandi tap fyrir við brattir inn í leikinn við Vestra,“ sagði Hallgrímr um framhaldið. Besta deild karla KA Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Sjá meira
„Ég er virkilega ósáttur við að fá ekkert út úr þessum leik. Við spiluðum fanta vel fyrstu 70 mínútur leiksins og fengum færi og stöður til þess að bæta fleiri mörkum við og vera meira yfir. Það er sárt að fá ekkert út úr þessum leik eins og mér fannst við eiga skilið,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Síðustu 20 mínúturnar förum við allt of snemma að verja fenginn hlut og förum allt of neðarlega á völlinn. Þeir setja stóra og sterka leikmenn fram á völlinn og við náðum ekki að díla nógu vel við það. Við hefðum átt að gera mun betur á lokakafla leiksins,“ sagði Hallgrímur þar að auki. „Mig langar samt að benda á að mér finnst það til skammar hvernig Stjarnan tekur á móti liðum hér á Samsung-vellinum. Leikskýrslan kemur trekk í trekk 45 mínútum fyrir leik á meðan við skilum skýrslunni af okkur klukkutíma fyrir leik. Þeir vökva svo bara völlinn öðru megin og hundbleyta varamannaskýlið okkar. Þetta er leiðinda mind games sem er ekki mikill bragur af. Mér finnst að KSÍ eigi að taka á þessu og þetta er Stjörnunnni ekki til sóma,“ sagði hann óánægður. „Að því sögðu þá bara tökum við það jákvæða úr þessum leik inn í hörkuleik á móti Vestra í næstu umferð deildarinnar. Við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir þann leik. Við höfum verið á góðu róli undanfarið og liðið er á góðum stað. Þrátt fyrir þetta svekkjandi tap fyrir við brattir inn í leikinn við Vestra,“ sagði Hallgrímr um framhaldið.
Besta deild karla KA Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Sjá meira