Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2025 23:29 Woody Allen kemur fram á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Getty Leikstjórinn Woody Allen hafnar ásökunum á hendur sér um hvítþvott á stríðsglæpum Rússa vegna þátttöku hans í alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Moskvu sem stendur yfir. Úkraínska utanríkisráðuneytið gaf frá sér harðorða yfirlýsingu í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku hans á hátíðinni. Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum. Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira
Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum.
Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Sjá meira