

Leikarinn Alec Baldwin hefur greint frá því að hann muni taka viðtal við leikstjórann Woody Allen á morgun, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Instagram.
Bókaútgefandinn Hachette hefur ákveðið að hætta við áform um að gefa út endurminningar verðlaunaleikstjórans Woody Allen vegna ásakana á hendur Allen um kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur hans, Dylan Farrow.
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York.
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn hefur stefnt kvikmyndaverinu vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans.
Indverska leikkonan Freida Pinto, sem skaust upp á stjörnuhimininn í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire fyrir ellefu árum segir að hún myndi aldrei aftur vinna með bandaríska leikstjóranum Woody Allen.
Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu.
Fóstursystkinin Dylan og Ronan Farrow eru mjög ósátt við viðtal New York Magazine tímaritsins við Soon-Yi Previn, eiginkonu Woody Allen. Koma þau móður þeirra, Miu Farrow til varnar, og segja viðtalið vera ófaglegt auk þess sem það innihaldi "undarlegan tilbúning.“
Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn.
Leikkonan Diane Keaton hefur sagt að hún styðji leikstjórann Woody Allen og að hún trúi honum þegar hann neiti ásökunum um kynferðislegt ofbeldi.
Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni.
Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn.
Dylan Farrow, dóttir Woody Allen, segir að hann hafi leitt sig upp á háaloft þegar hún var barn þar sem hann misnotaði hana á meðan hún lék sér með leikfangalest bróður hennar.
Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen.
Leikkonan Mira Sorvino hefur skrifað opið bréf til Dylan Farrow, dóttur Woody Allen, þar sem hún segist sjá eftir því að hafa unnið með leikstjóranum.
Leikstjórinn og leikkonan Greta Gerwig hefur tjáð sig um þá staðreynd að hún lék í mynd Woody Allen To Rome with Love árið 2012.
"Ég á erfitt með að skilja hvernig kona, sem trúir því að Woody Allen sé valdeflandi fyrir konur, geti tekið sér hlutverk baráttukonu fyrir konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.“
Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi.
Leikkonan segist þurfa að halda ákveðinni fjarlægð gagnvart umfjölluninni.
Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi.
Diane Keaton hefur ekki trú á því að Woody Allen hafi misnotað dóttur sína.
Leikkonan Scarlett Johansson segir hegðun dóttur Woody Allen óábyrga.
Wood Allen svarar dóttur sinni, Dylan Farrow.
CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen.
Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi.
Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær.
Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen.
Mia Farrow styður dóttur sína Dylan.
Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður.
Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við bréfi Dylan Farrow um kynferðislega misnotkun Woody Allen.
Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen.