Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 22:30 Adrien Rabiot og Jonathan Rowe fóru að slást í klefanum og spila ekki aftur fyrir Marseille. EPA/Enric Fontcuberta/Guillaume Horcajuelo Franska fótboltafélagið Marseille setti tvo af leikmönnum sínum óvænt á sölulista eftir uppákomu í búningsklefa liðsins eftir tap í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. Leikmennirnir sem um ræðir eru franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot og enski vængmaðurinn Jonathan Rowe. Þeir hafa báðir spilað sinn síðasta leik fyrir Marseille. Þetta kom til vegna þess að þeir fóru að slást í búningsklefanum eftir svekkjandi tap á móti Stade Rennais. Pablo Longoria, forseti Marseille, segir félagið ekki geta gert neitt annað í stöðunni. Hann lýsti slagsmálum Rabiot og Rowe sem ofbeldisfullum og ofsafengnum. „Það sem gerðist þarna var mjög alvarlegt og mjög ofbeldisfullt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ sagði Pablo Longoria við AFP. Pablo Longoria :"Quand Darryl Bakola fait un malaise, il faut s'arrêter. Même dans la pire des bagarres il y a des règles. Là il n'y en avait pas."(AFP) #TeamOM pic.twitter.com/uGpfO5B2As— FadaOM (@FadaOM_) August 20, 2025 „Við urðum að taka ákvörðun áður en þetta varð að einhverju miklu stærra máli. Við sættum okkur ekki við svona hegðun hjá okkar fótboltafélagi ekki frekar en nokkur önnur samtök myndu gera,“ sagði Longoria. Marseille var manni fleiri í klukkutíma í leiknum en tapaði samt. Það sauð heldur betur upp úr í klefanum en mikill aldurs- og reynslumunur er á þessum tveimur leikmönnum. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið. Franski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira
Leikmennirnir sem um ræðir eru franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot og enski vængmaðurinn Jonathan Rowe. Þeir hafa báðir spilað sinn síðasta leik fyrir Marseille. Þetta kom til vegna þess að þeir fóru að slást í búningsklefanum eftir svekkjandi tap á móti Stade Rennais. Pablo Longoria, forseti Marseille, segir félagið ekki geta gert neitt annað í stöðunni. Hann lýsti slagsmálum Rabiot og Rowe sem ofbeldisfullum og ofsafengnum. „Það sem gerðist þarna var mjög alvarlegt og mjög ofbeldisfullt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ sagði Pablo Longoria við AFP. Pablo Longoria :"Quand Darryl Bakola fait un malaise, il faut s'arrêter. Même dans la pire des bagarres il y a des règles. Là il n'y en avait pas."(AFP) #TeamOM pic.twitter.com/uGpfO5B2As— FadaOM (@FadaOM_) August 20, 2025 „Við urðum að taka ákvörðun áður en þetta varð að einhverju miklu stærra máli. Við sættum okkur ekki við svona hegðun hjá okkar fótboltafélagi ekki frekar en nokkur önnur samtök myndu gera,“ sagði Longoria. Marseille var manni fleiri í klukkutíma í leiknum en tapaði samt. Það sauð heldur betur upp úr í klefanum en mikill aldurs- og reynslumunur er á þessum tveimur leikmönnum. Adrien Rabiot er þrítugur franskur miðjumaður og hefur verið hjá Marseille frá 2024. Hann spilaði áður með Paris Saint-Germain og Juventus og hefur spilað 53 A-landsleiki fyrir Frakka. Jonathan Rowe er 22 ára enskur vængmaður sem Marseille er nýbúið að kaupa frá Norwich City. Hann hefur skorað 3 mörk í 10 leikjum fyrir enska 21 árs landsliðið. Rowe kom fyrst á láni á síðustu leiktíð en Marseille keypti hann eftir tímabilið.
Franski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira