Allt stopp á lokametrunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. ágúst 2025 17:40 Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru í biðstöðu. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru nú í biðstöðu á meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri segir þetta hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum en til stóð að taka hana í notkun nú í haust. Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu. Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu.
Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21