Allt stopp á lokametrunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. ágúst 2025 17:40 Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru í biðstöðu. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru nú í biðstöðu á meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri segir þetta hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum en til stóð að taka hana í notkun nú í haust. Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu. Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu.
Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21