Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2025 07:02 Varbergs BoIS saknar Oliver Alfonsi mikið og er á hraðri niðurleið í töflunni án hans. Varbergs BoIS Varberg var í fínum málum í toppbaráttu sænsku b-deildarinnar þegar markahæsti leikmaður liðsins fór til sjúkraþjálfara með skelfilegum afleiðingum. Síðan hefur allt gengið á afturfótunum. Leikmenn fara vanalega til sjúkraþjálfara til að fá bót meina sinna en það endaði ekki þannig hjá hinum 22 ára gamla Oliver Alfonsi. Varberg hafði komið mörgum á óvart í sumar og var taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum. Alfonsi fór líka á kostum og var kominn með sjö mörk í fyrstu níu leikjunum. Alfonsi fann þá til óþæginda í öðru hnénu, sama hné og hann hafði áður slitið krossband í árið 2023. Myndataka sýndi að krossbandið var ekki slitið en niðurstaðan var að hann yrði frá í fjórar til sex vikur. @sportbladet „Ég átti að fara í fjögurra til sex vikna endurhæfingu. Ég fór til sjúkraþjálfara og þar slitnaði krossbandið,“ sagði Oliver Alfonsi við Aftonbladet. Var að hoppa með lóð Hann var að hoppa með lóð, fá einum fæti yfir á annan. Þá gaf krossbandið sig. Aðrir sjúkraþjálfarar hafa komið fram og gagnrýnt þessa æfingu. Segja hana hafa ekki viðeigandi hjá manni að ná sér að slíkum meiðslum. „Hinir sjúkraþjálfararnir segja að þú eigir að byggja þig rólega upp og taka lítil skref áfram. Vera alltaf að gera próf á stöðu hnésins. Þú átt aldrei að gera hnéð reitt eða láta það gera of mikið. Þú átt að gera þetta hægt og rólega. Nú er þetta staðan og það er lítið hægt að gera í því núna,“ sagði Alfonsi. Hefur ekki talað við hann síðan Alfonsi hefur ekki talað við sjúkraþjálfarann síðan. „Pabbi minn (fótboltaþjálfarinn Joakim Persson) sendi honum örugglega smá skilaboð. Það er ekkert hægt að gera í þessu núna. Það sem gerðist gerðist. Auðvitað getur þú verið reiður en það skilar engu. Krossbandið yrði samt sem áður slitið,“ sagði Alfonsi. Alfonsi var vanalega með annan sjúkraþjálfara en hún var í leyfi þegar hann mætti í þennan afdrifaríka tíma. „Ég var með hana í tólf mánuði í endurhæfingunni eftir fyrra krossbandsslitið. Hún er frábær og ég verð hjá henni hér eftir,“ sagði Alfonsi. Hann bíður nú eftir aðgerð og ætlar að koma til baka sterkari. Sænski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Leikmenn fara vanalega til sjúkraþjálfara til að fá bót meina sinna en það endaði ekki þannig hjá hinum 22 ára gamla Oliver Alfonsi. Varberg hafði komið mörgum á óvart í sumar og var taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum. Alfonsi fór líka á kostum og var kominn með sjö mörk í fyrstu níu leikjunum. Alfonsi fann þá til óþæginda í öðru hnénu, sama hné og hann hafði áður slitið krossband í árið 2023. Myndataka sýndi að krossbandið var ekki slitið en niðurstaðan var að hann yrði frá í fjórar til sex vikur. @sportbladet „Ég átti að fara í fjögurra til sex vikna endurhæfingu. Ég fór til sjúkraþjálfara og þar slitnaði krossbandið,“ sagði Oliver Alfonsi við Aftonbladet. Var að hoppa með lóð Hann var að hoppa með lóð, fá einum fæti yfir á annan. Þá gaf krossbandið sig. Aðrir sjúkraþjálfarar hafa komið fram og gagnrýnt þessa æfingu. Segja hana hafa ekki viðeigandi hjá manni að ná sér að slíkum meiðslum. „Hinir sjúkraþjálfararnir segja að þú eigir að byggja þig rólega upp og taka lítil skref áfram. Vera alltaf að gera próf á stöðu hnésins. Þú átt aldrei að gera hnéð reitt eða láta það gera of mikið. Þú átt að gera þetta hægt og rólega. Nú er þetta staðan og það er lítið hægt að gera í því núna,“ sagði Alfonsi. Hefur ekki talað við hann síðan Alfonsi hefur ekki talað við sjúkraþjálfarann síðan. „Pabbi minn (fótboltaþjálfarinn Joakim Persson) sendi honum örugglega smá skilaboð. Það er ekkert hægt að gera í þessu núna. Það sem gerðist gerðist. Auðvitað getur þú verið reiður en það skilar engu. Krossbandið yrði samt sem áður slitið,“ sagði Alfonsi. Alfonsi var vanalega með annan sjúkraþjálfara en hún var í leyfi þegar hann mætti í þennan afdrifaríka tíma. „Ég var með hana í tólf mánuði í endurhæfingunni eftir fyrra krossbandsslitið. Hún er frábær og ég verð hjá henni hér eftir,“ sagði Alfonsi. Hann bíður nú eftir aðgerð og ætlar að koma til baka sterkari.
Sænski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira