Óska eftir myndefni af gröfunni Árni Sæberg skrifar 21. ágúst 2025 11:58 Grafan var notuð til að stela hraðbanka Íslandsbanka í Mosfellsbæ. Vísir/Anton Brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til eigenda eftirlitsmyndavéla í Mosfellsbæ og við Hafravatn að kanna hvort að þar leynist myndefni af vinnuvél, sem notuð var við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ. Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn síðastliðinn þriðjudag vegna gruns um að hafa átt þátt í þjófnaði á hraðbanka, þar sem stórvirk vinnuvél var notuð við verknaðinn. Áður hefur verið greint frá því að stórvirka vinnuvélin hafi verið grafa, sem tekin hafði verið ófrjálsri hendi í landi Blikastaða. Þá segir að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald en ekki hafi verið fallist á kröfuna. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi hins handtekna sagði í samtali við fréttastofu í morgun að dómari hefði ekki talið rökstuddan grun vera uppi um að maðurinn væri viðriðinn þjófnaðinn. Loks segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar um það að svo stöddu. „Við biðjum fólk í Mosfellsbæ og við Hafravatn sem hafa eftirlitsmyndavélar að kanna hvort að þar leynist myndefni af umræddri vinnuvél á tímabilinu 03:30 – 06:00 aðfararnótt þriðjudagsins þann 19.8. sl. Þau sem geta gefið upplýsingar sem nýtast við rannsókn málsins eru beðin um að senda þær í 1315@lrh.is“ Veistu meira um málið? Áttu myndir eða myndbönd af vettvangi? Sendu okkur ábendingar eða myndefni á ritstjorn@visir.is Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Mosfellsbær Lögreglumál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn síðastliðinn þriðjudag vegna gruns um að hafa átt þátt í þjófnaði á hraðbanka, þar sem stórvirk vinnuvél var notuð við verknaðinn. Áður hefur verið greint frá því að stórvirka vinnuvélin hafi verið grafa, sem tekin hafði verið ófrjálsri hendi í landi Blikastaða. Þá segir að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald en ekki hafi verið fallist á kröfuna. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi hins handtekna sagði í samtali við fréttastofu í morgun að dómari hefði ekki talið rökstuddan grun vera uppi um að maðurinn væri viðriðinn þjófnaðinn. Loks segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar um það að svo stöddu. „Við biðjum fólk í Mosfellsbæ og við Hafravatn sem hafa eftirlitsmyndavélar að kanna hvort að þar leynist myndefni af umræddri vinnuvél á tímabilinu 03:30 – 06:00 aðfararnótt þriðjudagsins þann 19.8. sl. Þau sem geta gefið upplýsingar sem nýtast við rannsókn málsins eru beðin um að senda þær í 1315@lrh.is“ Veistu meira um málið? Áttu myndir eða myndbönd af vettvangi? Sendu okkur ábendingar eða myndefni á ritstjorn@visir.is
Veistu meira um málið? Áttu myndir eða myndbönd af vettvangi? Sendu okkur ábendingar eða myndefni á ritstjorn@visir.is
Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Mosfellsbær Lögreglumál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira