Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 11:40 Hinn grunaði er 22 ára og hefur starfað sem ófaglærður leikskólastarfsmaður við umönnun barna í um tvö ár. Vísir/Anton Brink Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar ætlar að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg eftir að í ljós kom að starfsmaður þar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá sviðinu. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um hvort eftirlit hafi verið með hinum grunaða á leikskólanum á síðasta ári. Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun. Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun.
Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38
Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48