Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 19:36 Efnisvinnsla vegna undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun var stöðvuð í lok júlí. Landsvirkjun Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi til Landsvirkjunar vegna undirbúningsframkvæmda fyrir Hvammsvirkjun. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að með leyfinu geti Landsvirkjun haldið áfram undirbúningsvinnu á svæðinu, einkum gerð aðkomuvegar, annarrar vegagerðar og efnisvinnslu fyrir vegagerðina. Efnisvinnslan felur í sér bæði sprengingar og forskurð á bergi í efsta hluta fyrirhugaðs frárennslisskurðar. Með samþykkt sveitarstjórnarinnar féll fyrra framkvæmdaleyfi úr gildi um leið. Leyfið tekur ekki til framkvæmda sem eru í eða við vatnsfarveg og hafa því ekki bein né óbein áhrif á vatnshlot, ástand vatnshlota eða umhverfismarkmið þeirra. Umhverfis- og orkustofnun veitti Landsvirkjun bráðabirgðaheimild til sex mánaða til undirbúningsframkvæmda fyrr í vikunni. Eftir að sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti framkvæmdaleyfið er hægt að halda framkvæmdum áfram á ný. Þær voru stöðvaðar í lok júlí eftir að úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála samþykkti kröfu landeigenda. Virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun var dæmt ógilt af dómstólum og staðfest af Hæstarétti í sumar. Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Rangárþing ytra Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að með leyfinu geti Landsvirkjun haldið áfram undirbúningsvinnu á svæðinu, einkum gerð aðkomuvegar, annarrar vegagerðar og efnisvinnslu fyrir vegagerðina. Efnisvinnslan felur í sér bæði sprengingar og forskurð á bergi í efsta hluta fyrirhugaðs frárennslisskurðar. Með samþykkt sveitarstjórnarinnar féll fyrra framkvæmdaleyfi úr gildi um leið. Leyfið tekur ekki til framkvæmda sem eru í eða við vatnsfarveg og hafa því ekki bein né óbein áhrif á vatnshlot, ástand vatnshlota eða umhverfismarkmið þeirra. Umhverfis- og orkustofnun veitti Landsvirkjun bráðabirgðaheimild til sex mánaða til undirbúningsframkvæmda fyrr í vikunni. Eftir að sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti framkvæmdaleyfið er hægt að halda framkvæmdum áfram á ný. Þær voru stöðvaðar í lok júlí eftir að úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála samþykkti kröfu landeigenda. Virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun var dæmt ógilt af dómstólum og staðfest af Hæstarétti í sumar.
Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Rangárþing ytra Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?