Vara við eldislax í Haukadalsá Agnar Már Másson skrifar 13. ágúst 2025 21:50 Samtökin segja augljóst að um eldislax sé að ræða. Icelandic Wildlife Fund Íslenski náttúruverndarsjóðurinn varar við strokulax í Haukadalsá og segir að fjöldi stórra laxa allt að 90 sentímetrar að stærð hafi fundist neðarlega í ánni. Icelandic Wildlife Fund, eða Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, birtir mynd á Facebook af fisk sem mun hafa veriðst í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag. Samtökin segja að fiskurinn sé „augljóslega eldislax“ og það megi meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána hafi landað að minnsta kosti þremur öðrum löxum af svipaðri stærð. „Samkvæmt lýsingum af staðnum er áin „full af fiski“ neðarlega, 80 til 90cm stórum,“ skrifa samtökin sem telja engar líkur á göngu stórlaxa á þessum tíma í ágúst. Allt bendi því til að þessi fiskur hafi sloppið úr sjókvíaeldi. „Við biðjum veiðimenn um að vera á sérstöku varðbergi og sleppa alls ekki laxi sem lítur svona út heldur drepa hann og skila til erfðagreiningar hjá Hafrannsóknastofnun.“ Samtökin hafi haft samband við MAST, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun og fengið staðfest að ekkert strok hafi verið tilkynnt. Á þessari mynd frá Hafró má sjá hvernig greina megi eldislax og villtan lax í sundur.Hafrannsóknarstofnun „Enginn vafi leikur hinsvegar á að fiskurinn á myndinni er eldislax.“ Þó er bent á að nánast ómögulegt geti verið að greina á útliti eingöngu eldislax sem hefur sloppið ungur úr sjókví og gangi í ár eftir langa dvöl í hafi. Þetta myndi ekki vera fyrsta sinn sem eldislax er veiddur í áni en í maí í fyrra greindu Veidar.is frá því að bræður hefðu veitt eldislax í Haukadalsá. Freyr Frostason, formaður Umhverfissjóðsins, segir við fréttastofu að líklegast komi fiskarnir frá sjákvíum við Suðurfirðina á Vestfjörðum. Stangveiði Dalabyggð Sjókvíaeldi Fiskeldi Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Sjá meira
Icelandic Wildlife Fund, eða Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, birtir mynd á Facebook af fisk sem mun hafa veriðst í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag. Samtökin segja að fiskurinn sé „augljóslega eldislax“ og það megi meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána hafi landað að minnsta kosti þremur öðrum löxum af svipaðri stærð. „Samkvæmt lýsingum af staðnum er áin „full af fiski“ neðarlega, 80 til 90cm stórum,“ skrifa samtökin sem telja engar líkur á göngu stórlaxa á þessum tíma í ágúst. Allt bendi því til að þessi fiskur hafi sloppið úr sjókvíaeldi. „Við biðjum veiðimenn um að vera á sérstöku varðbergi og sleppa alls ekki laxi sem lítur svona út heldur drepa hann og skila til erfðagreiningar hjá Hafrannsóknastofnun.“ Samtökin hafi haft samband við MAST, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun og fengið staðfest að ekkert strok hafi verið tilkynnt. Á þessari mynd frá Hafró má sjá hvernig greina megi eldislax og villtan lax í sundur.Hafrannsóknarstofnun „Enginn vafi leikur hinsvegar á að fiskurinn á myndinni er eldislax.“ Þó er bent á að nánast ómögulegt geti verið að greina á útliti eingöngu eldislax sem hefur sloppið ungur úr sjókví og gangi í ár eftir langa dvöl í hafi. Þetta myndi ekki vera fyrsta sinn sem eldislax er veiddur í áni en í maí í fyrra greindu Veidar.is frá því að bræður hefðu veitt eldislax í Haukadalsá. Freyr Frostason, formaður Umhverfissjóðsins, segir við fréttastofu að líklegast komi fiskarnir frá sjákvíum við Suðurfirðina á Vestfjörðum.
Stangveiði Dalabyggð Sjókvíaeldi Fiskeldi Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Sjá meira