„Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. ágúst 2025 16:04 Halldór Ingi Guðnason rekur verslanirnar Heimaraf og Heimadecor með eiginkonu sinni, Sigrúnu Örnu Gunnarsdóttur. Vísir/Viktor Freyr/Heimaraf Fjöldi Þjóðhátíðargesta lenti í því að eyðileggja síma sína í rigningunni á föstudagskvöld. Allir símar seldust upp í kjölfarið hjá raftækjaversluninni Heimaraf. Ýmsir Þjóðhátíðargestir hafa deilt raunum sínum á TikTok síðastliðinn sólarhring þar sem þeir greina frá því að hafa orðið fyrir miska af völdum óveðursins sem reið yfir aðfaranótt laugardags. Fréttastofa heyrði því í Halldóri Inga Guðnasyni, eigandi Heimarafs, einu raftækjaverslunar Vestmannaeyja. Heimaraf er við Hilmisgötu í Eyjum.Já.is „Það er allt uppselt hjá okkur,“ sagði Halldór Ingi þegar fréttamaður spurði út í símasölu. Er það ekki óvenjulegt? „Það er allur gangur á því. Eins og rigningin var á föstudaginn er eðlilegt að fólk sé ekki að pæla mikið í símunum sínum,“ segir Halldór. „Það er alltaf einhver símasala yfir Þjóðhátíð en þetta var óvenju mikið,“ bætir hann við. Ekkert nýtt undir sólinni Þó það sé óvanalegt að allir símar seljist upp segir Halldór það ekki vera í fyrsta skiptið. „Það er ekkert nýtt undir sólinni í þessu,“ segir Halldór. Þjóðhátíðargestir skemma vonandi ekki síma sína í kvöld. „Við skulum vona ekki. Allavega ekki þar til ég fæ nýja sendingu,“ segir Halldór. Heimaraf lætur sér nægja að selja önnur raftæki í millitíðinni. „Ég hefði svosem alveg geta græjað nýjan lager í gær, látið senda mér síma en ég var ekkert að stressa mig á því,“ segir Halldór. En ekki er öll von úti fyrir óheppna símaeigendur. „Mér skilst að sölubás Nova sé búinn að koma sér upp lager þannig þau geta bjargað fólki,“ segir Halldór. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslun Verslunarmannahelgin Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
Ýmsir Þjóðhátíðargestir hafa deilt raunum sínum á TikTok síðastliðinn sólarhring þar sem þeir greina frá því að hafa orðið fyrir miska af völdum óveðursins sem reið yfir aðfaranótt laugardags. Fréttastofa heyrði því í Halldóri Inga Guðnasyni, eigandi Heimarafs, einu raftækjaverslunar Vestmannaeyja. Heimaraf er við Hilmisgötu í Eyjum.Já.is „Það er allt uppselt hjá okkur,“ sagði Halldór Ingi þegar fréttamaður spurði út í símasölu. Er það ekki óvenjulegt? „Það er allur gangur á því. Eins og rigningin var á föstudaginn er eðlilegt að fólk sé ekki að pæla mikið í símunum sínum,“ segir Halldór. „Það er alltaf einhver símasala yfir Þjóðhátíð en þetta var óvenju mikið,“ bætir hann við. Ekkert nýtt undir sólinni Þó það sé óvanalegt að allir símar seljist upp segir Halldór það ekki vera í fyrsta skiptið. „Það er ekkert nýtt undir sólinni í þessu,“ segir Halldór. Þjóðhátíðargestir skemma vonandi ekki síma sína í kvöld. „Við skulum vona ekki. Allavega ekki þar til ég fæ nýja sendingu,“ segir Halldór. Heimaraf lætur sér nægja að selja önnur raftæki í millitíðinni. „Ég hefði svosem alveg geta græjað nýjan lager í gær, látið senda mér síma en ég var ekkert að stressa mig á því,“ segir Halldór. En ekki er öll von úti fyrir óheppna símaeigendur. „Mér skilst að sölubás Nova sé búinn að koma sér upp lager þannig þau geta bjargað fólki,“ segir Halldór.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslun Verslunarmannahelgin Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira