Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. ágúst 2025 14:14 Áður en gengið er út í Reynisfjöru blasir við þetta skilti með litakóða sem byggir á ölduspárkerfi Vegagerðarinnar. Vísir/Vilhelm Landeigendur í Reynisfjöru harma banaslysið sem varð í gær þegar níu ára þýsk stúlka drukknaði í sjónum undan ströndinni. Þeir hyggjast nú leggjast yfir hvað hægt sé að gera betur til að upplýsa þá sem heimsækja fjöruna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá landeigendum í Reynisfjöru. Þar er farið yfir það starf sem hefur verið unnið til að auka öryggi í fjörunni. Starfshópur á vegum ferðamálaráðherra hafi komið saman árið 2022 vegna öryggismála í Reynisfjöru. Þar hafi verið fulltrúar frá landeigendum í Reynisfjöru, Veðurstofu Íslands, Vegagerðinni, almannavarnardeild Lögreglunnar á Suðurlandi, Landsbjörg, Mýrdalshreppi og Samtökum ferðaþjónustunnar. Starfshópurinn hafi skilað af sér skýrslu auk þess sem ráðist var í átak í merkingum og upplýsingagjöf um hætturnar í Reynisfjöru, bæði með merkingum á staðnum og upplýsingum á netinu. Þá hafi löggæslumyndavélum verið komið fyrir á mastri í fjörukambinum og ljósaskilti þar sem litur ljósa fer eftir ölduspárkerfi Vegagerðarinnar. Jafnframt segir í tilkynningunni að í fyrr hafi bílastæði í Reynisfjöru verið malbikuð og merkt til að auka umferðaröryggi og salernum verið fjölgað. Útsýnispallur hafi verið byggður á fjörukambinum þaðan sem hægt er að horfa á brimið og njóta stuðlabergsins í öruggri fjarlægð. „Á þessari öld hafa nú fjórir einstaklingar lent í sjónum og drukknað við Reynisfjöru og tveir einstaklingar látist af slysförum. Þegar brimið ber stuðlabergið myndast mikið frásog sem engin ræður við, lendi hann í sjónum við slíkar aðstæður,“ segir í tilkynningunni. Þegar aðstæður séu eins og þær voru í gær mælist landeigendur til að fólk stoppi á útsýnispallinum og fari ekki lengra. „Við sendum aðstandendum okkar dýpstu samúðarkveðjur. Viðbragðsaðilar eiga þakkir skildar fyrir sín góðu óeigingjörnu störf. Öryggi gesta er okkur efst í huga og munum við nú leggjast yfir hvað við getum gert betur til að upplýsa þá sem heimsækja okkar fallegu fjöru,“ segir í lok tilkynningar. Reynisfjara Mýrdalshreppur Ferðaþjónusta Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá landeigendum í Reynisfjöru. Þar er farið yfir það starf sem hefur verið unnið til að auka öryggi í fjörunni. Starfshópur á vegum ferðamálaráðherra hafi komið saman árið 2022 vegna öryggismála í Reynisfjöru. Þar hafi verið fulltrúar frá landeigendum í Reynisfjöru, Veðurstofu Íslands, Vegagerðinni, almannavarnardeild Lögreglunnar á Suðurlandi, Landsbjörg, Mýrdalshreppi og Samtökum ferðaþjónustunnar. Starfshópurinn hafi skilað af sér skýrslu auk þess sem ráðist var í átak í merkingum og upplýsingagjöf um hætturnar í Reynisfjöru, bæði með merkingum á staðnum og upplýsingum á netinu. Þá hafi löggæslumyndavélum verið komið fyrir á mastri í fjörukambinum og ljósaskilti þar sem litur ljósa fer eftir ölduspárkerfi Vegagerðarinnar. Jafnframt segir í tilkynningunni að í fyrr hafi bílastæði í Reynisfjöru verið malbikuð og merkt til að auka umferðaröryggi og salernum verið fjölgað. Útsýnispallur hafi verið byggður á fjörukambinum þaðan sem hægt er að horfa á brimið og njóta stuðlabergsins í öruggri fjarlægð. „Á þessari öld hafa nú fjórir einstaklingar lent í sjónum og drukknað við Reynisfjöru og tveir einstaklingar látist af slysförum. Þegar brimið ber stuðlabergið myndast mikið frásog sem engin ræður við, lendi hann í sjónum við slíkar aðstæður,“ segir í tilkynningunni. Þegar aðstæður séu eins og þær voru í gær mælist landeigendur til að fólk stoppi á útsýnispallinum og fari ekki lengra. „Við sendum aðstandendum okkar dýpstu samúðarkveðjur. Viðbragðsaðilar eiga þakkir skildar fyrir sín góðu óeigingjörnu störf. Öryggi gesta er okkur efst í huga og munum við nú leggjast yfir hvað við getum gert betur til að upplýsa þá sem heimsækja okkar fallegu fjöru,“ segir í lok tilkynningar.
Reynisfjara Mýrdalshreppur Ferðaþjónusta Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent