Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 08:41 Ella Toone fagnar með Evrópubikarinn eftir úrslitaleikinn í Basel. Getty/Tan Jun Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) EM 2025 í Sviss Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Fleiri fréttir Bæjarar lentu undir en komu til baka Barcelona - Frankfurt | Von á mörkum á Nývangi Atalanta - Chelsea | Hvaða útgáfa af Chelsea mætir til leiks? Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Sjá meira
Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Fleiri fréttir Bæjarar lentu undir en komu til baka Barcelona - Frankfurt | Von á mörkum á Nývangi Atalanta - Chelsea | Hvaða útgáfa af Chelsea mætir til leiks? Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Sjá meira