Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. júlí 2025 16:25 Áætlað er að um ein og hálf milljón manna noti þyngdarstjórnunarlyf í Bretlandi. Getty Rannsókn er hafin í Bretlandi á því hvort notkun þyngdarstjórnunarlyfja á borð við Ozempic og Wegovy geti valdið alvarlegum aukaverkunum í brisi. Heilbrigðisyfirvöldum þar í landi hafa borist mörg hundruð ábendingar um brisbólgu, þar af tíu dauðsföll þess vegna, eftir notkun þyngdarstjórnunarlyfja. Heilbrigðisyfivöld í Bretlandi hafa beðið fólk sem notar þyngdarstjórnunarlyf og hefur verið lagt inn á spítala vegna brisbólgu að hafa samband og tilkynna um veikindin. Nokkur hundruð tilkynningar hafa borist af brisbólgu hjá fólki sem notar þessi lyf, en tengsl lyfjanna við sjúkdómin hafa ekki verið staðfest. Brisið er sérstakur kirtill sem framleiðir hormón og brissafa. Kirtilblöðrur á útkirtilshluta brissins mynda brissafa og seyta honum út í brisgöng sem bera hann ofan í skeifugörnina. Meltingarensím brissafans sjá svo um að melta allar helstu stóru fæðusameindirnar. Hægt er að lesa meira um brisið á Vísindavefnum. Samkvæmt tilkynningu frá forstjóra lyfjaeftirlits Bretlands er markmið rannsóknarinnar að finna þá sem eru útsettari en aðrir fyrir mögulegum aukaverkunum af völdum lyfjanna. Þá er einnig biðlað til fólks sem notar lyfin vegna meðferðar við sykursýki 2 og hefur fengið slæmar aukaverkanir að hafa samband. Rannsakað verði hvort sumir séu erfðafræðilega líklegri en aðrir til að fá brisbólgu vegna lyfjanna. „Með þessari rannsókn munum við vonandi finna þá sem eru líklegri en aðrir til að finna fyrir þessum hugsanlegum aukaverkunum í brisi. Í kjölfarið getum við fundið bestu lyfin fyrir þau, með gen og þarfir þeirra að leiðarljósi,“ segir Alison Cave, forstjóri lyfjaeftirlits Bretlands. Frekari umfjöllun um málið má finna í breskum miðlum á borð við Telegraph, Guardian og BBC. Þyngdarstjórnunarlyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Sjá meira
Heilbrigðisyfivöld í Bretlandi hafa beðið fólk sem notar þyngdarstjórnunarlyf og hefur verið lagt inn á spítala vegna brisbólgu að hafa samband og tilkynna um veikindin. Nokkur hundruð tilkynningar hafa borist af brisbólgu hjá fólki sem notar þessi lyf, en tengsl lyfjanna við sjúkdómin hafa ekki verið staðfest. Brisið er sérstakur kirtill sem framleiðir hormón og brissafa. Kirtilblöðrur á útkirtilshluta brissins mynda brissafa og seyta honum út í brisgöng sem bera hann ofan í skeifugörnina. Meltingarensím brissafans sjá svo um að melta allar helstu stóru fæðusameindirnar. Hægt er að lesa meira um brisið á Vísindavefnum. Samkvæmt tilkynningu frá forstjóra lyfjaeftirlits Bretlands er markmið rannsóknarinnar að finna þá sem eru útsettari en aðrir fyrir mögulegum aukaverkunum af völdum lyfjanna. Þá er einnig biðlað til fólks sem notar lyfin vegna meðferðar við sykursýki 2 og hefur fengið slæmar aukaverkanir að hafa samband. Rannsakað verði hvort sumir séu erfðafræðilega líklegri en aðrir til að fá brisbólgu vegna lyfjanna. „Með þessari rannsókn munum við vonandi finna þá sem eru líklegri en aðrir til að finna fyrir þessum hugsanlegum aukaverkunum í brisi. Í kjölfarið getum við fundið bestu lyfin fyrir þau, með gen og þarfir þeirra að leiðarljósi,“ segir Alison Cave, forstjóri lyfjaeftirlits Bretlands. Frekari umfjöllun um málið má finna í breskum miðlum á borð við Telegraph, Guardian og BBC.
Þyngdarstjórnunarlyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Sjá meira