Innlent

Stór jarð­skjálfti í Vatna­jökli

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Frumathuganir benda til þess að skjálftinn hafi orðið við Bárðarbungu.
Frumathuganir benda til þess að skjálftinn hafi orðið við Bárðarbungu. RAX

Stór jarðskjálfti varð í Vatnajökli um klukkan 23:40 í kvöld. Var hann 5,2 stig.

Þetta staðfesti Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir náttúruvársérfræðingur í samtali við fréttastofu.

Upptök skjálftans voru við Bárðarbungu en hann fannst meðal annars á Akureyri.

Engir eftirskjálftar höfðu mælst klukkustund síðar.

Fréttin hefur verið uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×