Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júlí 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að vinkla fjölmiðlafólk í slík myndbönd. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira