Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júlí 2025 19:48 Sigurður Ingi krefst þess að utanríkisráðherra verði viðstaddur fundinn. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að utanríkismálanefnd Alþingis komi saman til fundar vegna heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, til Íslands. Fram kemur í tilkynningu sem hann sendi frá sér í kvöld að hann leggi áherslu á að utanríkisráðherra verði viðstaddur fundinn til að veita upplýsingar um efni og gang viðræðna sem áttu sér stað milli forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar og forseta framkvæmdastjórnarinnar á meðan á heimsókninni stóð. Kristrún og Ursula heimsóttu ÞórsmörkFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins „Það er mikilvægt að Alþingi, í gegnum utanríkismálanefnd, fái skýrar upplýsingar um umfjöllunarefni og niðurstöður fundarins með forseta framkvæmdastjórnar ESB. Í ljósi umfangs og eðlis viðræðna af þessu tagi ber að tryggja gagnsæi og upplýsta umræðu innan þingsins,“ segir Sigurður Ingi. Kallar varnarsamstarf innan Evrópusambandsins stríðsbandalag Fundarbeiðnin var lögð fram í dag og þess óskað að fundurinn verði haldinn án tafar. Sigurður Ingi segir um mikilvægt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að ræða. Í tilkynningunni segist Sigurður Ingi telja rétt að sérstaklega verði fjallað um eftirfarandi atriði á fundinum: Hvort á einhvern hátt hafi komið fram að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar vilji hraða ákvörðunarferlinu um hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið – til dæmis með því að flýta boðaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvort rætt hafi verið um þátttöku Íslands í sameiginlegu öryggis- og varnarmálasamstarfi Evrópu sem kunni að fela í sér aðild að stríðsbandalagi. Hvort gefnar hafi verið yfirlýsingar af hálfu íslenskra stjórnvalda sem snúa að auknum útgjöldum Íslands til varnamála. Krefst umræðu Að lokum segir hann að um sé að ræða grundvallaratriði í utanríkisstefnu og þjóðaröryggi sem krefjist umræðu á vettvangi þingsins og í þjóðfélagsumræðu. „[Á]ður en yfirlýsingar eru gefnar eða stefna tekin sem hefur áhrif til langrar framtíðar,“ segir hann. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Framsóknarflokkurinn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu sem hann sendi frá sér í kvöld að hann leggi áherslu á að utanríkisráðherra verði viðstaddur fundinn til að veita upplýsingar um efni og gang viðræðna sem áttu sér stað milli forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar og forseta framkvæmdastjórnarinnar á meðan á heimsókninni stóð. Kristrún og Ursula heimsóttu ÞórsmörkFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins „Það er mikilvægt að Alþingi, í gegnum utanríkismálanefnd, fái skýrar upplýsingar um umfjöllunarefni og niðurstöður fundarins með forseta framkvæmdastjórnar ESB. Í ljósi umfangs og eðlis viðræðna af þessu tagi ber að tryggja gagnsæi og upplýsta umræðu innan þingsins,“ segir Sigurður Ingi. Kallar varnarsamstarf innan Evrópusambandsins stríðsbandalag Fundarbeiðnin var lögð fram í dag og þess óskað að fundurinn verði haldinn án tafar. Sigurður Ingi segir um mikilvægt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að ræða. Í tilkynningunni segist Sigurður Ingi telja rétt að sérstaklega verði fjallað um eftirfarandi atriði á fundinum: Hvort á einhvern hátt hafi komið fram að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar vilji hraða ákvörðunarferlinu um hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið – til dæmis með því að flýta boðaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvort rætt hafi verið um þátttöku Íslands í sameiginlegu öryggis- og varnarmálasamstarfi Evrópu sem kunni að fela í sér aðild að stríðsbandalagi. Hvort gefnar hafi verið yfirlýsingar af hálfu íslenskra stjórnvalda sem snúa að auknum útgjöldum Íslands til varnamála. Krefst umræðu Að lokum segir hann að um sé að ræða grundvallaratriði í utanríkisstefnu og þjóðaröryggi sem krefjist umræðu á vettvangi þingsins og í þjóðfélagsumræðu. „[Á]ður en yfirlýsingar eru gefnar eða stefna tekin sem hefur áhrif til langrar framtíðar,“ segir hann.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Framsóknarflokkurinn Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira