Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2025 09:15 „Við ættum auðvitað alls ekki að nota ljósabekki,“ segir María Heimisdóttir landlæknir. olgabjortthordardottir Landlæknir segir vel koma til greina að banna ljósabekki. Skaðsemi tengd notkun þeirra hefur verið til umræðu undanfarna daga og húðlæknar hafa lagt til blátt bann við notkun ljósabekkja. Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“ Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“
Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira