Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 08:15 Lamine Yamal braut spænsk lög með því að ráða dverga til að skemmta í veislunni sinni. Getty/Sebastian Widmann Spænska undrabarnið Lamine Yamal hélt upp á átján ára afmælið sitt um helgina með glæsibrag en skemmtiatriðin í veislunni fóru fyrir brjóstið á mörgum. Nú hafa samtök smávaxins fólks á Spáni stigið fram og ákveðið að kvarta undan Yamal. Veislan var vissulega af stærri gerðinni, haldin út í sveit og enginn gestanna mátti taka með snjallsíma eða myndavélar. Það svindluðu þó einhverjir á þeirri reglu. Þarna mátti sjá fótboltastjörnur, poppstjörnur, töframenn, tröllkarla, áhrifavalda, lifandi tónlist og það vantaði ekkert upp á veitingar eða íburð. Vandamálið er að það fréttist af því að Yamal hafi ráðið dverga til þess að skemmta gestum. Það er ekki bannað en illa séð á Spáni. Marca segir frá. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Samtök smávaxins fólks á Spáni eru mjög ósátt með Yamal og gera athugasemd við þetta. Lögin banna ekki að nota fólk með fötlun til þess að skemmta en það er lítillækkandi og niðurlægjandi fyrir þau. Það kostaði fjörutíu þúsund evrur á viku að leigja húsið þar sem veislan fór fram eða tæpar sex milljónir. Ekki fylgir sögunni hvað hann borgaði dvergunum fyrir að skemmta. Yamal fékk líka margar flottar gjafir. Dóminíski söngvarinn El Alfa kom meðal annars færandi hendi í veisluna og gaf Yamal rándýrt hálsmen í afmælisgjöf. „Fjögur hundruð þúsund evrur um hálsinn á þér. Guð blessi þig. Til hamingju goðsögn,“ skrifaði tónlistarmaðurinn á samfélagsmiðla. Þetta var því hálsmen upp á 57 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Nú hafa samtök smávaxins fólks á Spáni stigið fram og ákveðið að kvarta undan Yamal. Veislan var vissulega af stærri gerðinni, haldin út í sveit og enginn gestanna mátti taka með snjallsíma eða myndavélar. Það svindluðu þó einhverjir á þeirri reglu. Þarna mátti sjá fótboltastjörnur, poppstjörnur, töframenn, tröllkarla, áhrifavalda, lifandi tónlist og það vantaði ekkert upp á veitingar eða íburð. Vandamálið er að það fréttist af því að Yamal hafi ráðið dverga til þess að skemmta gestum. Það er ekki bannað en illa séð á Spáni. Marca segir frá. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Samtök smávaxins fólks á Spáni eru mjög ósátt með Yamal og gera athugasemd við þetta. Lögin banna ekki að nota fólk með fötlun til þess að skemmta en það er lítillækkandi og niðurlægjandi fyrir þau. Það kostaði fjörutíu þúsund evrur á viku að leigja húsið þar sem veislan fór fram eða tæpar sex milljónir. Ekki fylgir sögunni hvað hann borgaði dvergunum fyrir að skemmta. Yamal fékk líka margar flottar gjafir. Dóminíski söngvarinn El Alfa kom meðal annars færandi hendi í veisluna og gaf Yamal rándýrt hálsmen í afmælisgjöf. „Fjögur hundruð þúsund evrur um hálsinn á þér. Guð blessi þig. Til hamingju goðsögn,“ skrifaði tónlistarmaðurinn á samfélagsmiðla. Þetta var því hálsmen upp á 57 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca)
Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira