Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2025 08:55 Ása er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars birti nýverið færslu á Instagram þar sem hún deilir níu náttúruperlum á Íslandi sem hún telur ómissandi fyrir ferðamenn. Áfangastaðirnir endurspegla bæði fjölbreytileika og fegurð landsins – allt frá heitum laugum og íshellum til siglingar til Vestmannaeyja í lundaskoðun. Ása er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Hún starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Ása segir Ísland bjóða upp á ótrúlega fjölbreytta upplifun og lýsir ástríðu sinni fyrir því að deila náttúru landsins með fylgjendum sínum sem koma hvaðanæva að úr heiminum. Að hennar mati hefur Ísland eitthvað upp á að bjóða fyrir alla – hvort sem það eru stórbrotin náttúruundur, slökun í heitum laugum eða kyrrð og friður í ósnortinni náttúru. „Hvort sem þú ert hér fyrir kraftinn í náttúrunni eða hlýjuna í heitu laugunum, þá ertu að fara að upplifa eitthvað ógleymanlegt,“ skrifar Ása við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Sky Lagoon Stokksnes Vestmannaeyjar Heitar leynilaugar Ferðlag um hálendið Stuðlagil Íshellaskoðun Reynisfjara og Svörtu sandar Ferðalög Ástin og lífið Tengdar fréttir Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved eiga von á sínu öðru barni saman. Hjónin tilkynntu í færslu á Instagram í gær að þau ættu von á dreng. 4. apríl 2025 09:52 Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Héraðsdómur í Washington borg hefur vísað frá gagnkröfum sem bandarískt markaðsfyrirtæki höfðaði gegn íslenska áhrifavaldinum Ásu Steinarsdóttur. Var það í kjölfar þess að Ása stefndi fyrirtækinu fyrir brot á höfundarrétti. Dómurinn féll þann 14. febrúar síðastliðinn. 25. febrúar 2025 07:01 Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði. 18. apríl 2017 09:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Ása er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Hún starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Ása segir Ísland bjóða upp á ótrúlega fjölbreytta upplifun og lýsir ástríðu sinni fyrir því að deila náttúru landsins með fylgjendum sínum sem koma hvaðanæva að úr heiminum. Að hennar mati hefur Ísland eitthvað upp á að bjóða fyrir alla – hvort sem það eru stórbrotin náttúruundur, slökun í heitum laugum eða kyrrð og friður í ósnortinni náttúru. „Hvort sem þú ert hér fyrir kraftinn í náttúrunni eða hlýjuna í heitu laugunum, þá ertu að fara að upplifa eitthvað ógleymanlegt,“ skrifar Ása við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Sky Lagoon Stokksnes Vestmannaeyjar Heitar leynilaugar Ferðlag um hálendið Stuðlagil Íshellaskoðun Reynisfjara og Svörtu sandar
Ferðalög Ástin og lífið Tengdar fréttir Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved eiga von á sínu öðru barni saman. Hjónin tilkynntu í færslu á Instagram í gær að þau ættu von á dreng. 4. apríl 2025 09:52 Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Héraðsdómur í Washington borg hefur vísað frá gagnkröfum sem bandarískt markaðsfyrirtæki höfðaði gegn íslenska áhrifavaldinum Ásu Steinarsdóttur. Var það í kjölfar þess að Ása stefndi fyrirtækinu fyrir brot á höfundarrétti. Dómurinn féll þann 14. febrúar síðastliðinn. 25. febrúar 2025 07:01 Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði. 18. apríl 2017 09:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved eiga von á sínu öðru barni saman. Hjónin tilkynntu í færslu á Instagram í gær að þau ættu von á dreng. 4. apríl 2025 09:52
Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Héraðsdómur í Washington borg hefur vísað frá gagnkröfum sem bandarískt markaðsfyrirtæki höfðaði gegn íslenska áhrifavaldinum Ásu Steinarsdóttur. Var það í kjölfar þess að Ása stefndi fyrirtækinu fyrir brot á höfundarrétti. Dómurinn féll þann 14. febrúar síðastliðinn. 25. febrúar 2025 07:01
Hefur komið til 52ja landa og er hvergi nærri hætt Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur hingað til ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörkuvinnu að halda úti ferðabloggi en þegar upp er staðið er þetta þess virði. 18. apríl 2017 09:30