Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. júlí 2025 08:09 Hanna Katrín ætlar að grilla kótilettur til styrktar krabbameinssjúkra barna. Vísir/Ívar Fannar Tæp sjötíu prósent þjóðarinnar eru hlynnt veiðigjaldafrumvarpinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá Prósent. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru þeir einu sem eru líklegri til að vera andvígir og fleiri Miðflokksmenn eru hlynntir en andvígir. Þátttakendur voru spurðir hve hlynntir þeir væru eða andvígir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 69 prósent vera hlynnt frumvarpinu. Fjórtán prósent hvorki hlynnt né andvíg og sautján prósent andvíg. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins óháð breytum.Prósent Karlar voru talsvert líklegri til að vera andvígir frumvarpinu en konur en þó var um að ræða lítinn minnihluta í báðum tilfellum. Hlutfall karla sem voru andvígir frumvarpinu var 23 prósent og hlutfall kvenna 12 prósent. Jafnhátt hlutfall karla og kvenna voru hlynnt breytingunum. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir kyni.Prósent Íbúar á landsbyggðinni voru líklegri til að vera andvígir frumvarpinu, þó aðeins 23 prósent þátttakenda. Það er þó marktækt hærra en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur þar sem hlutfalllið var 13 prósent og 12 prósent í þeirri röð. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir búsetu. Eins og gefur að skilja var helsta breytan í könnuninni flokkshollusta og sögðu 63 prósent þátttakenda sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn að þau væru andvíg frumvarpinu. Það er þó athyglisvert að þetta hlutfall nær ekki yfir aðra stjórnarandstöðuflokka. 42 prósent kjósenda Miðflokksins kváðu sig andvíg frumvarpinu og aðeins fimmtán prósent kjósenda hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir flokkum.Prósent Undir fimm prósentum kjósenda ríkisstjórnarflokkanna sögðust andvíg frumvarpinu og yfir 90 prósent kjósenda Samfylkingar og Viðreisnar sögðust hlynnt því. Gögnum kannanarinnar var safnað á tímabilinu 19. júní til 3. júlí 2025. Netkönnun var send á könnunarhóp Prósents. Könnunarúrtakið nam 1950 manns og var svarhlutfall 50 prósent. Breytingar á veiðigjöldum Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Sjávarútvegur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Þátttakendur voru spurðir hve hlynntir þeir væru eða andvígir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 69 prósent vera hlynnt frumvarpinu. Fjórtán prósent hvorki hlynnt né andvíg og sautján prósent andvíg. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins óháð breytum.Prósent Karlar voru talsvert líklegri til að vera andvígir frumvarpinu en konur en þó var um að ræða lítinn minnihluta í báðum tilfellum. Hlutfall karla sem voru andvígir frumvarpinu var 23 prósent og hlutfall kvenna 12 prósent. Jafnhátt hlutfall karla og kvenna voru hlynnt breytingunum. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir kyni.Prósent Íbúar á landsbyggðinni voru líklegri til að vera andvígir frumvarpinu, þó aðeins 23 prósent þátttakenda. Það er þó marktækt hærra en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur þar sem hlutfalllið var 13 prósent og 12 prósent í þeirri röð. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir búsetu. Eins og gefur að skilja var helsta breytan í könnuninni flokkshollusta og sögðu 63 prósent þátttakenda sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn að þau væru andvíg frumvarpinu. Það er þó athyglisvert að þetta hlutfall nær ekki yfir aðra stjórnarandstöðuflokka. 42 prósent kjósenda Miðflokksins kváðu sig andvíg frumvarpinu og aðeins fimmtán prósent kjósenda hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir flokkum.Prósent Undir fimm prósentum kjósenda ríkisstjórnarflokkanna sögðust andvíg frumvarpinu og yfir 90 prósent kjósenda Samfylkingar og Viðreisnar sögðust hlynnt því. Gögnum kannanarinnar var safnað á tímabilinu 19. júní til 3. júlí 2025. Netkönnun var send á könnunarhóp Prósents. Könnunarúrtakið nam 1950 manns og var svarhlutfall 50 prósent.
Breytingar á veiðigjöldum Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Sjávarútvegur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira