Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Aron Guðmundsson skrifar 7. júlí 2025 13:18 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands situr fyrir svörum á blaðamannafundi dagsins ásamt Ingibjörgu Sigurðardóttur, leikmanni íslenska kvennalandsliðsins. Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er ekkert að spá í framtíð sína í starfi eftir vonbrigði á vonbrigði ofan á EM í Sviss. Hann mun setjast niður með forráðamönnum KSÍ eftir mót. Ísland var langt frá því að ná markmiði sínu á EM sem var að komast í átta liða úrslitin. Tvö töp í tveimur leikjum og ekkert skorað mark bera þess merki. „Það tók langan tíma að sofna og það var vaknað snemma. Það bara fylgir þessu þegar að það er álag. En ég sofnaði allavegana á endanum og svo vaknaði ég í morgun. Það er nýr dagur í dag og auðvitað eru leikmenn þungir yfir því hvernig þetta endaði í gær og mega vera það í dag en svo fer einbeitingin á morgun á leikinn gegn Noregi. Við verðum klár í þann leik.“ Klippa: Þung og erfið spor í dag Úrslitin voru heldur ekki að falla með okkur í aðdraganda móts og má nú greina spurningarmerki varðandi framtíð landsliðsþjálfarans. „Ég er ekkert að hugsa um þetta núna. Mitt verkefni núna er bara að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn Noregi og svo tekur maður stöðuna eftir það með fólkinu sem að ræður hérna og það kemur bara einhver niðurstaða úr því.“ Ísland á eftir einn leik á Evrópumótinu gegn Noregi sem hefur nú þegar tryggt sér farseðilinn í átta liða úrslit mótsins. Nánar verður rætt við Þorstein landsliðsþjálfara í Sportpakkanum í kvöld að loknum kvöldfréttum Sýnar. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Ísland var langt frá því að ná markmiði sínu á EM sem var að komast í átta liða úrslitin. Tvö töp í tveimur leikjum og ekkert skorað mark bera þess merki. „Það tók langan tíma að sofna og það var vaknað snemma. Það bara fylgir þessu þegar að það er álag. En ég sofnaði allavegana á endanum og svo vaknaði ég í morgun. Það er nýr dagur í dag og auðvitað eru leikmenn þungir yfir því hvernig þetta endaði í gær og mega vera það í dag en svo fer einbeitingin á morgun á leikinn gegn Noregi. Við verðum klár í þann leik.“ Klippa: Þung og erfið spor í dag Úrslitin voru heldur ekki að falla með okkur í aðdraganda móts og má nú greina spurningarmerki varðandi framtíð landsliðsþjálfarans. „Ég er ekkert að hugsa um þetta núna. Mitt verkefni núna er bara að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn Noregi og svo tekur maður stöðuna eftir það með fólkinu sem að ræður hérna og það kemur bara einhver niðurstaða úr því.“ Ísland á eftir einn leik á Evrópumótinu gegn Noregi sem hefur nú þegar tryggt sér farseðilinn í átta liða úrslit mótsins. Nánar verður rætt við Þorstein landsliðsþjálfara í Sportpakkanum í kvöld að loknum kvöldfréttum Sýnar.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira