Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Siggeir Ævarsson skrifar 6. júlí 2025 21:33 Það var góð stemming í stúkunni, annað en á Twitter, enda Drummerinn mættur. Vísir/Anton Brink Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap gegn heimakonum á Evrópumeistaramótinu í Sviss en úrslitin þýða að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að eiga einn leik eftir. Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira