Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2025 17:46 Glódís Perla Viggósdóttir á EM 2025. Getty/Pat Elmont Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Íslands í stórleiknum gegn Sviss á EM kvenna í fótbolta í kvöld. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur hrist af sér veikindin og byrjar leikinn. Leikur Íslands og Sviss hefst í Bern klukkan 19 að íslenskum tíma, eða 21 að staðartíma, og er uppselt á Wankdorf-leikvanginn sem rúmar 29.800 manns. Tvær breytingar eru gerðar á byrjunarliði Íslands frá 1-0 tapinu gegn Finnlandi á miðvikudaginn. Hildur Antonsdóttir fékk rautt spjald í þeim leik og tekur því út leikbann í kvöld en má spila gegn Noregi á fimmtudaginn. Inn í stað Hildar á miðjuna kemur Dagný Brynjarsdóttir sem spilar sinn 121.A-landsleik í kvöld. Þá kemur Agla María Albertsdóttir inn á hægri kantinn í stað Hlínar Eiríksdóttur Byrjunarlið Íslands gegn Sviss: Markvörður: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðrún Arnardóttir. Miðja: Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Sókn: Agla María Albertsdóttir, Sandra María Jessen, Sveindís Jane Jónsdóttir. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Leikur Íslands og Sviss hefst í Bern klukkan 19 að íslenskum tíma, eða 21 að staðartíma, og er uppselt á Wankdorf-leikvanginn sem rúmar 29.800 manns. Tvær breytingar eru gerðar á byrjunarliði Íslands frá 1-0 tapinu gegn Finnlandi á miðvikudaginn. Hildur Antonsdóttir fékk rautt spjald í þeim leik og tekur því út leikbann í kvöld en má spila gegn Noregi á fimmtudaginn. Inn í stað Hildar á miðjuna kemur Dagný Brynjarsdóttir sem spilar sinn 121.A-landsleik í kvöld. Þá kemur Agla María Albertsdóttir inn á hægri kantinn í stað Hlínar Eiríksdóttur Byrjunarlið Íslands gegn Sviss: Markvörður: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðrún Arnardóttir. Miðja: Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Sókn: Agla María Albertsdóttir, Sandra María Jessen, Sveindís Jane Jónsdóttir.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira