Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2025 07:01 Glódís Perla Viggósdóttir var að glíma við skelfilega kveisu í leiknum á miðvikudaginn, afar ólík sjálfri sér að sögn Ingibjargar Sigurðardóttur sem spilar með henni í vörn Íslands. Samsett/Getty Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann. Glódís varð að fara af velli í hálfleik gegn Finnum og hafði fyrri hálfleikurinn tvívegis verið stöðvaður til að hlúa mætti að henni, þar sem hún var með heiftarlega magakveisu. Ingibjörg var að vanda við hlið Glódísar í íslensku vörninni og þekkti varla makkerinn sinn í því ástandi sem hún var í: „Það var alls ekki skemmtilegt. Það er ekki oft sem maður sér Glódísi í þessu ástandi og ég held ég hafi aldrei spilað með henni þegar hún er svona. Maður heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið. Það var mjög erfitt,“ sagði Ingibjörg á blaðamannafundi Íslands í gær eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. „Ég vorkenndi henni ekkert smá mikið þarna á vellinum. Hún er algjör hetja að hafa náð 45 mínútum. Ég skil ekki alveg hvernig hún fór að þessu. Það var mjög erfitt að sjá þetta,“ sagði Ingibjörg. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að planið væri að Glódís yrði með gegn Sviss. Hún mætti aftur til æfinga í gær en tók ekki fullan þátt og sagði Þorsteinn að meta þyrfti stöðuna eftir nætursvefninn. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Glódís varð að fara af velli í hálfleik gegn Finnum og hafði fyrri hálfleikurinn tvívegis verið stöðvaður til að hlúa mætti að henni, þar sem hún var með heiftarlega magakveisu. Ingibjörg var að vanda við hlið Glódísar í íslensku vörninni og þekkti varla makkerinn sinn í því ástandi sem hún var í: „Það var alls ekki skemmtilegt. Það er ekki oft sem maður sér Glódísi í þessu ástandi og ég held ég hafi aldrei spilað með henni þegar hún er svona. Maður heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið. Það var mjög erfitt,“ sagði Ingibjörg á blaðamannafundi Íslands í gær eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. „Ég vorkenndi henni ekkert smá mikið þarna á vellinum. Hún er algjör hetja að hafa náð 45 mínútum. Ég skil ekki alveg hvernig hún fór að þessu. Það var mjög erfitt að sjá þetta,“ sagði Ingibjörg. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að planið væri að Glódís yrði með gegn Sviss. Hún mætti aftur til æfinga í gær en tók ekki fullan þátt og sagði Þorsteinn að meta þyrfti stöðuna eftir nætursvefninn.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira