Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2025 14:43 Ingibjörg Sigurðardóttir segir leikmenn hafa verið sammála um að æfa frekar í Thun en að taka æfingu á Wankdorf-leikvanginum í Bern. vísir/Anton Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru sammála um þá ákvörðun að sleppa því að æfa á keppnisvellinum í Bern í dag, Wankdorf-leikvanginum, eins og hefð er fyrir daginn fyrir landsleik. Íslenska liðið æfði fyrir hádegi í dag á æfingasvæði sínu í Thun, í um hálftíma akstursfjarlægð frá Wankdorf-leikvanginum. Tæplega 30.000 manns verða á vellinum á morgun en um er að ræða heimavöll svissneska félagsliðsins Young Boys. „Í fyrsta lagi vildum við sleppa við að fara í rútu lengra en við þurfum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðmannafundi í dag. „Svo snerist þetta líka um að geta verið í rólegheitum þarna. Ekki í tímapressu í bara 60 mínútur [eins og UEFA úthlutar á keppnisleikvanginum[. Gátum dólað okkur í því sem við vildum gera og fara yfir allt sem við vildum. Þetta var samkomulag milli þjálfarateymis og leikmanna og það voru allir sammála um að þetta hentaði okkur vel. Leikmenn eru vanir að spila á svona völlum og það er ekkert nýtt fyrir þá að mæta inn á nýjan leikvang. Við höfum mjög oft gert þetta ef við þurfum að ferðast einhvern tíma,“ sagði Þorsteinn. Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sat fundinn ásamt Þorsteini og hún tók í sama streng: „Ég er alveg sammála Steina. Við töluðum um þetta og það voru allir á sömu blaðsíðu. Það er mikið betra að hafa bara góðan tíma á æfingu fyrir leik. Með rútu hefði þetta tekið hátt í tvo tíma að keyra og maður vill það ekki daginn fyrir leik. Við erum mjög ánægð með þessa ákvörðun,“ sagði Ingibjörg. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Íslenska liðið æfði fyrir hádegi í dag á æfingasvæði sínu í Thun, í um hálftíma akstursfjarlægð frá Wankdorf-leikvanginum. Tæplega 30.000 manns verða á vellinum á morgun en um er að ræða heimavöll svissneska félagsliðsins Young Boys. „Í fyrsta lagi vildum við sleppa við að fara í rútu lengra en við þurfum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðmannafundi í dag. „Svo snerist þetta líka um að geta verið í rólegheitum þarna. Ekki í tímapressu í bara 60 mínútur [eins og UEFA úthlutar á keppnisleikvanginum[. Gátum dólað okkur í því sem við vildum gera og fara yfir allt sem við vildum. Þetta var samkomulag milli þjálfarateymis og leikmanna og það voru allir sammála um að þetta hentaði okkur vel. Leikmenn eru vanir að spila á svona völlum og það er ekkert nýtt fyrir þá að mæta inn á nýjan leikvang. Við höfum mjög oft gert þetta ef við þurfum að ferðast einhvern tíma,“ sagði Þorsteinn. Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sat fundinn ásamt Þorsteini og hún tók í sama streng: „Ég er alveg sammála Steina. Við töluðum um þetta og það voru allir á sömu blaðsíðu. Það er mikið betra að hafa bara góðan tíma á æfingu fyrir leik. Með rútu hefði þetta tekið hátt í tvo tíma að keyra og maður vill það ekki daginn fyrir leik. Við erum mjög ánægð með þessa ákvörðun,“ sagði Ingibjörg.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn