Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2025 10:52 Gríðarlegur fjöldi stelpna skrifaði nafnið sitt á borðann sem sendur var á hótel landsliðsins í Sviss, til að hvetja íslenska landsliðið áfram. Samsett mynd Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta voru minntar á það með afgerandi hætti að heima á Íslandi, sem og á Evrópumótinu í Sviss, er gríðarlegur fjöldi ungra stelpna sem standa við bakið á þeim. Stelpurnar okkar fengu nefnilega góða sendingu frá Íslandi þegar þeim var færður sérstakur dúkur sem sjá má á myndum hér að ofan og neðan. Á dúkinn höfðu stelpur í 5. flokki kvenna ritað nafnið sitt en hægt var að gera það á TM mótinu vinsæla í Vestmannaeyjum í síðasta mánuði. Dúkurinn er hluti af herferðinni „Skrifum söguna saman“ á vegum Landsbankans, og geta fleiri tekið þátt með því að senda rafræna áritun á vef Landsbankans. Nú er bara að vona að borðinn góði veiti stelpunum okkar byr undir báða vængi fyrir leikinn mikilvæga við Sviss í Bern á morgun. Bæði lið töpuðu á fyrsta leikdegi mótsins, Ísland 1-0 gegn Finnlandi en Sviss 2-1 gegn Noregi, og því gríðarlega mikið undir annað kvöld. Leikur Íslands og Sviss í Bern hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, eða klukkan 21 að staðartíma. Stelpurnar okkar með borðann skemmtilega frá TM-mótinu í Eyjum, við hótel landsliðsins í Sviss.KSÍ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Stelpurnar okkar fengu nefnilega góða sendingu frá Íslandi þegar þeim var færður sérstakur dúkur sem sjá má á myndum hér að ofan og neðan. Á dúkinn höfðu stelpur í 5. flokki kvenna ritað nafnið sitt en hægt var að gera það á TM mótinu vinsæla í Vestmannaeyjum í síðasta mánuði. Dúkurinn er hluti af herferðinni „Skrifum söguna saman“ á vegum Landsbankans, og geta fleiri tekið þátt með því að senda rafræna áritun á vef Landsbankans. Nú er bara að vona að borðinn góði veiti stelpunum okkar byr undir báða vængi fyrir leikinn mikilvæga við Sviss í Bern á morgun. Bæði lið töpuðu á fyrsta leikdegi mótsins, Ísland 1-0 gegn Finnlandi en Sviss 2-1 gegn Noregi, og því gríðarlega mikið undir annað kvöld. Leikur Íslands og Sviss í Bern hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, eða klukkan 21 að staðartíma. Stelpurnar okkar með borðann skemmtilega frá TM-mótinu í Eyjum, við hótel landsliðsins í Sviss.KSÍ
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira