„Ég var bara með niðurgang“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2025 18:53 Glódís Perla Viggósdóttir og læknaliðið reyndur allt en án árangurs. Hún gat ekki haldið áfram. Vísir/Anton Brink Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins var í vandræðum með magann sinn í fyrsta leik Íslands á EM og þurfti að fara af velli í hálfleik. „Við ætluðum að vinna þennan leik en svo koma upp atvik sem er erfitt að stjórna. Stelpurnar gerðu þetta frábærlega í seinni hálfleik. Við stígum upp, þorum að fara í pressu og sköpum færi. Ég er gríðarlega stolt af því hvernig við náðum að spila þennan seinni hálfleik,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, í viðtali við Ríkissjónvarpið eftir leikinn. Glódís þurft að fara af velli í hálfleik vegna veikinda en hún hefur verið að glíma við magakveisu síðan í æfingabúðunum fyrir fimm dögum. „Ég er búin að vera með magakveisu síðan eftir leikinn á móti Serbíu. Ég hélt ég væri orðin góð en ég var það ekki. Ég var bara með niðurgang,“ sagði Glódís. „Þetta er vonandi bara eitthvað sem gengur yfir. Við vorum að reyna að gera allt sem við gátum til að ná þessu. Við héldum að við værum búin að ná stjórn á þessu en greinilega ekki. Þetta er auðvitað bara glatað,“ sagði Glódís. „Að sama skapi fannst mér stelpurnar frábærar í seinni hálfleik og Guðrún kemur frábærlega inn í hafsentinn. Þær spila þetta ótrúlega vel,“ sagði Glódís. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. 2. júlí 2025 18:45 Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt með niðurstöðuna þegar íslenska landsliðið tapaði gegn Finnum 0-1 í fyrsta leik EM2025 í Sviss. Liðið náði ekki miklum takti í sinn leik og varð fyrir miklum skakkaföllum í seinni hálfleik sem gerðu verkefnið erfiðara en Ingibjörg gat verið stolt af stelpunum. 2. júlí 2025 18:45 Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24 Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. 2. júlí 2025 16:32 Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. 2. júlí 2025 18:11 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
„Við ætluðum að vinna þennan leik en svo koma upp atvik sem er erfitt að stjórna. Stelpurnar gerðu þetta frábærlega í seinni hálfleik. Við stígum upp, þorum að fara í pressu og sköpum færi. Ég er gríðarlega stolt af því hvernig við náðum að spila þennan seinni hálfleik,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, í viðtali við Ríkissjónvarpið eftir leikinn. Glódís þurft að fara af velli í hálfleik vegna veikinda en hún hefur verið að glíma við magakveisu síðan í æfingabúðunum fyrir fimm dögum. „Ég er búin að vera með magakveisu síðan eftir leikinn á móti Serbíu. Ég hélt ég væri orðin góð en ég var það ekki. Ég var bara með niðurgang,“ sagði Glódís. „Þetta er vonandi bara eitthvað sem gengur yfir. Við vorum að reyna að gera allt sem við gátum til að ná þessu. Við héldum að við værum búin að ná stjórn á þessu en greinilega ekki. Þetta er auðvitað bara glatað,“ sagði Glódís. „Að sama skapi fannst mér stelpurnar frábærar í seinni hálfleik og Guðrún kemur frábærlega inn í hafsentinn. Þær spila þetta ótrúlega vel,“ sagði Glódís.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. 2. júlí 2025 18:45 Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt með niðurstöðuna þegar íslenska landsliðið tapaði gegn Finnum 0-1 í fyrsta leik EM2025 í Sviss. Liðið náði ekki miklum takti í sinn leik og varð fyrir miklum skakkaföllum í seinni hálfleik sem gerðu verkefnið erfiðara en Ingibjörg gat verið stolt af stelpunum. 2. júlí 2025 18:45 Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24 Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. 2. júlí 2025 16:32 Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. 2. júlí 2025 18:11 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
„Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. 2. júlí 2025 18:45
Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt með niðurstöðuna þegar íslenska landsliðið tapaði gegn Finnum 0-1 í fyrsta leik EM2025 í Sviss. Liðið náði ekki miklum takti í sinn leik og varð fyrir miklum skakkaföllum í seinni hálfleik sem gerðu verkefnið erfiðara en Ingibjörg gat verið stolt af stelpunum. 2. júlí 2025 18:45
Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Evrópumótið í Sviss á naumu 1-0 tapi á móti Finnlandi þar sem íslenska liðið var manni færri í meira en hálftíma. Finnarnir fengu færi framan af leik en skoruðu ekki sigurmarkið sitt fyrr en þær voru orðnar manni færri. 2. júlí 2025 18:24
Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. 2. júlí 2025 16:32
Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. 2. júlí 2025 18:11