„Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 18:45 Cecilía Rán varði vel í leiknum, fyrir utan eitt skot. vísir Cecilía Rán Rúnarsdóttir segir íslenska landsliðið hafa brugðist vel við og sýnt karakter eftir áföll í leiknum gegn Finnlandi. Henni fannst Ísland halda markaskorara Finnlands vel í skefjum, fyrir utan eitt skiptið þegar hún skoraði. Klippa: Cecilía Rán eftir tapið gegn Finnlandi „Mér leið ótrúlega vel og fannst ég sýna hvað ég get. Hefði viljað halda hreinu en það kemur bara í næsta leik“ sagði Cecilía fljótlega eftir leik, hún var maður leiksins að mati íþróttadeildar Vísis. Ísland lenti í áföllum þegar fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að fara af velli í hálfleik og aftur í seinni hálfleik þegar Hildur Antonsdóttir var rekin af velli. „Alltaf erfitt þegar við missum mann út og erum einum færri en mér fannst við samt sýna ótrúlegan karakter og stíga upp. En síðan skorum við bara ekki og fáum á okkur mark. Mér fannst við fá nokkur tækifæri til að skora og áttum ekki að fá á okkur mark.“ Finnland ógnaði mikið upp vinstri vænginn, á hægri hlið íslensku varnarinnar og Cecilía var því spurð hvað gekk ekki þeim megin. „Ég veit ekki alveg hvað var ekki að ganga upp. Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum þangað til hún kemst einu sinni framhjá og skorar. Alltaf erfitt að spila á móti svona góðum leikmönnum sem vilja keyra inn á völlinn. En við verðum bara að fara yfir leikinn og sjá hvað við getum gert betur.“ Fátt var um svör og lausnir þegar litið var á heildarframmistöðu liðsins, það þarf einfaldlega að gera betur. „Það þarf bara að gera betur, ég væri bara til í að sjá leikinn aftur og sjá hvað við getum gert betur. Alltaf erfitt að segja eftir leiki þegar tilfinningarnar eru miklar.“ „Þetta er aðallega bara mjög leiðinlegt en við verðum bara að vinna seinni tvo leikina. Ég held að það hefði verið sama ef við hefðum gert jafntefli eða unnið, það var alltaf markmiðið okkar að vinna seinni tvo leikina“ sagði Cecilía að lokum. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Klippa: Cecilía Rán eftir tapið gegn Finnlandi „Mér leið ótrúlega vel og fannst ég sýna hvað ég get. Hefði viljað halda hreinu en það kemur bara í næsta leik“ sagði Cecilía fljótlega eftir leik, hún var maður leiksins að mati íþróttadeildar Vísis. Ísland lenti í áföllum þegar fyrirliðinn Glódís Perla þurfti að fara af velli í hálfleik og aftur í seinni hálfleik þegar Hildur Antonsdóttir var rekin af velli. „Alltaf erfitt þegar við missum mann út og erum einum færri en mér fannst við samt sýna ótrúlegan karakter og stíga upp. En síðan skorum við bara ekki og fáum á okkur mark. Mér fannst við fá nokkur tækifæri til að skora og áttum ekki að fá á okkur mark.“ Finnland ógnaði mikið upp vinstri vænginn, á hægri hlið íslensku varnarinnar og Cecilía var því spurð hvað gekk ekki þeim megin. „Ég veit ekki alveg hvað var ekki að ganga upp. Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum þangað til hún kemst einu sinni framhjá og skorar. Alltaf erfitt að spila á móti svona góðum leikmönnum sem vilja keyra inn á völlinn. En við verðum bara að fara yfir leikinn og sjá hvað við getum gert betur.“ Fátt var um svör og lausnir þegar litið var á heildarframmistöðu liðsins, það þarf einfaldlega að gera betur. „Það þarf bara að gera betur, ég væri bara til í að sjá leikinn aftur og sjá hvað við getum gert betur. Alltaf erfitt að segja eftir leiki þegar tilfinningarnar eru miklar.“ „Þetta er aðallega bara mjög leiðinlegt en við verðum bara að vinna seinni tvo leikina. Ég held að það hefði verið sama ef við hefðum gert jafntefli eða unnið, það var alltaf markmiðið okkar að vinna seinni tvo leikina“ sagði Cecilía að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira