Óku á yfir 60 og missa ökuréttindin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júní 2025 10:22 Árni Friðleifsson er aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Ívar Fannar Ökumenn sem óku á yfir sextíu kílómetra hraða við framkvæmdasvæði í Reykjavík í gær eiga von á að verða sviptir ökuréttindunum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir hraðakstur við vegavinnusvæði mikið vandamál hér á landi. Við Kringlumýrarbraut standa yfir framkvæmdir við nýja akrein. Hámarkshraði á veginum er alla jafna sextíu kílómetrar á klukkustund en meðan á framkvæmdunum stendur hefur hann verið dreginn niður í þrjátíu kílómetra á klukkustund. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því í gær segir að fimm hafi verið sviptir ökuréttindunum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði þar sem hámarkshraði er þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Þá voru tveir sektaðir fyrir of hraðan akstur. Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar ræddi sviptingarnar í Bítinu. „Það er mjög algengt hjá vegaframkvæmdum að hraði sé tekinn niður í þrjátíu kílómetra hámarkshraða. Einhverra hluta vegna eru ökumenn á sextíu, sjötíu kílómetra hraða fram hjá þessum vegavinnuköflum. Það voru gerðar radarmælingar þar sem þetta var niðurstaðan. Menn eiga von á ökuleyfissviptingum, þeir sem fóru yfir tvöfaldan hámarkshraða.“ Hann vekur athygli á átaki Vegagerðarinnar og Ríkislögreglustjóra fyrir tveimur árum: „Mamma og pabbi vinna hérna,“ sem hafi þó borið takmarkaðan árangur. „Þetta er mikið vandamál hérna á Íslandi. Það liggur við að þeir einu sem keyra á löglegum hraða á framkvæmdasvæðum eru útlendingar. Þeir þekkja þetta frá útlöndum, ef það er þrjátíu kílómetra hámarkshraði þá ferðu ekkert hraðar.“ Klippa: Yfirgnæfandi meirihluti telur sig vera frábæra ökumenn Bítið Umferð Umferðaröryggi Lögreglumál Bylgjan Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Við Kringlumýrarbraut standa yfir framkvæmdir við nýja akrein. Hámarkshraði á veginum er alla jafna sextíu kílómetrar á klukkustund en meðan á framkvæmdunum stendur hefur hann verið dreginn niður í þrjátíu kílómetra á klukkustund. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því í gær segir að fimm hafi verið sviptir ökuréttindunum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði þar sem hámarkshraði er þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Þá voru tveir sektaðir fyrir of hraðan akstur. Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar ræddi sviptingarnar í Bítinu. „Það er mjög algengt hjá vegaframkvæmdum að hraði sé tekinn niður í þrjátíu kílómetra hámarkshraða. Einhverra hluta vegna eru ökumenn á sextíu, sjötíu kílómetra hraða fram hjá þessum vegavinnuköflum. Það voru gerðar radarmælingar þar sem þetta var niðurstaðan. Menn eiga von á ökuleyfissviptingum, þeir sem fóru yfir tvöfaldan hámarkshraða.“ Hann vekur athygli á átaki Vegagerðarinnar og Ríkislögreglustjóra fyrir tveimur árum: „Mamma og pabbi vinna hérna,“ sem hafi þó borið takmarkaðan árangur. „Þetta er mikið vandamál hérna á Íslandi. Það liggur við að þeir einu sem keyra á löglegum hraða á framkvæmdasvæðum eru útlendingar. Þeir þekkja þetta frá útlöndum, ef það er þrjátíu kílómetra hámarkshraði þá ferðu ekkert hraðar.“ Klippa: Yfirgnæfandi meirihluti telur sig vera frábæra ökumenn
Bítið Umferð Umferðaröryggi Lögreglumál Bylgjan Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira