„Annars værum við ekki að leggja í þessar miklu aðgerðir“ Árni Sæberg og Smári Jökull Jónsson skrifa 23. júní 2025 12:25 Eiríkur Valberg fer fyrir hópi tíu íslenskra lögreglumanna sem vinna með írskum kollegum í vikunni. Vísir Íslenskir og írskir lögreglumenn stefna á að taka skýrslur af 45 einstaklingum í vikunni vegna rannsóknar á hvarfi Jón Þrastar Jónssonar í Dyflinni árið 2019. Að sögn Eiríks Valberg hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru fimm írskir lögreglumenn komnir til landsins sem munu vinna með tíu manna hópi íslenskra lögreglumanna í vikunni. Þeir stefni á að taka skýrslur af 45 einstaklingum. Lögreglan á Írlandi hafi haft frumkvæði að skýrslutökunum, sem hafi hafist í morgun. Slá ekkert út af borðinu Á föstudag var greint frá því að fjölskylda Jóns Þrastar væri með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Eiríkur segir að hann geti ómögulega rætt einstaka tilgátur en að ekkert hafi enn verið útilokað. „Í rauninni er allt möguleiki,“ segir hann. Íslendingar stýra ferðinni Hann segir að allar skýrslutökur verði undir stjórn og á ábyrgð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en að farið sé að mestu að tillögum Íranna hvað það varðar við hverja verður rætt. Stefnt sé að því að ljúka skýrslutökum yfir öllum 45 í vikunni. Þá muni Írarnir hafa tækifæri til að spyrja spurninga. Hann kveðst ekki vilja velta því upp hvernig fyrirkomulag handtaka yrði ef til þeirra kæmi. Loks segir hann að lögreglan sé í sjálfu sér alltaf bjartsýn og að vonast sé til þess að skýrslutökurnar muni leiða til upplýsinga og vísbendinga um hvarf Jóns Þrastar. „Annars værum við ekki að leggja í þessa miklu aðgerðir.“ Leitin að Jóni Þresti Írland Lögreglumál Erlend sakamál Tengdar fréttir Írskir lögreglumenn til Íslands vegna máls Jóns Þrastar Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. 19. júní 2025 17:03 Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Að sögn Eiríks Valberg hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru fimm írskir lögreglumenn komnir til landsins sem munu vinna með tíu manna hópi íslenskra lögreglumanna í vikunni. Þeir stefni á að taka skýrslur af 45 einstaklingum. Lögreglan á Írlandi hafi haft frumkvæði að skýrslutökunum, sem hafi hafist í morgun. Slá ekkert út af borðinu Á föstudag var greint frá því að fjölskylda Jóns Þrastar væri með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Eiríkur segir að hann geti ómögulega rætt einstaka tilgátur en að ekkert hafi enn verið útilokað. „Í rauninni er allt möguleiki,“ segir hann. Íslendingar stýra ferðinni Hann segir að allar skýrslutökur verði undir stjórn og á ábyrgð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en að farið sé að mestu að tillögum Íranna hvað það varðar við hverja verður rætt. Stefnt sé að því að ljúka skýrslutökum yfir öllum 45 í vikunni. Þá muni Írarnir hafa tækifæri til að spyrja spurninga. Hann kveðst ekki vilja velta því upp hvernig fyrirkomulag handtaka yrði ef til þeirra kæmi. Loks segir hann að lögreglan sé í sjálfu sér alltaf bjartsýn og að vonast sé til þess að skýrslutökurnar muni leiða til upplýsinga og vísbendinga um hvarf Jóns Þrastar. „Annars værum við ekki að leggja í þessa miklu aðgerðir.“
Leitin að Jóni Þresti Írland Lögreglumál Erlend sakamál Tengdar fréttir Írskir lögreglumenn til Íslands vegna máls Jóns Þrastar Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. 19. júní 2025 17:03 Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Írskir lögreglumenn til Íslands vegna máls Jóns Þrastar Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. 19. júní 2025 17:03
Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56