Bregðast við bakslagi með Hinsegin Hrísey Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2025 13:00 Linda María einn skipuleggjenda er hæstánægð með hátíðina í ár og veðrið og segir erindið aldrei hafa verið mikilvægara. Hinsegin dagar í Hrísey fara fram í þriðja skiptið um helgina. Skipuleggjandi segir hátíðina í ár þá glæsilegustu til þessa og segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að fagna fjölbreytileikanum. Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“ Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“
Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira