Bregðast við bakslagi með Hinsegin Hrísey Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2025 13:00 Linda María einn skipuleggjenda er hæstánægð með hátíðina í ár og veðrið og segir erindið aldrei hafa verið mikilvægara. Hinsegin dagar í Hrísey fara fram í þriðja skiptið um helgina. Skipuleggjandi segir hátíðina í ár þá glæsilegustu til þessa og segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að fagna fjölbreytileikanum. Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“ Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“
Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“