Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2025 07:01 Regína Ósk hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni. Vísir Hún elskar kántrí, elskar allt bling og heldur dansiball fyrir öll þau sem langar að vera með. Sindri fór í morgunkaffi til júróstjörnunnar Regínu Óskar, sem á fallegt og kántrílegt heimili í Kópavogi. Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“ Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“
Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira