Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. júní 2025 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hópur Íslendinga hefur óskað eftir aðstoð stjórnvalda við að komast frá Íran og Ísrael. Utanríkisráðherra segir stöðuna eldfima en Bandaríkjaforseti gefur óljós svör um hvort hann hyggist blanda sér í deiluna. Fjallað verðum málið í kvöldfréttum Sýnar. Framsóknarflokkurinn myndi þurrkast út í borgarstjórn ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt könnun Gallup. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur, mætir í myndver og ræðir erfiða stöðu flokksins og pólitíkina í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Við ræðum við formann Landssambands smábátaeigenda sem segir tegundir hafa þurrkast út við landið vegna botnvörpuveiða Hann tekur undir tekur undir áhyggjur sem koma fram í heimildarmynd David Attenborough um skaðsemi veiðanna á lífríki sjávar. Þá heyrum við í manni sem varð skyndilega umkringdur háhyrningum þegar hann var á sjóbretti við landið í gær. Við sjáum magnaðar myndir frá atvikinu en hann segist ekki hafa orðið skelkaður. Auk þess verðum við í beinni frá Alþingi þar sem umræða um veiðigjöld hefur verið tekin upp að nýju og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem framkvæmdir hafa dregist á langinn. Unnið er að því að skrapa áratugagömul málningarlög af sundlauginni. Í Sportpakkanum heyrum við í Gísla Þorgeiri sem hefur sigrast á miklu mótlæti og í Íslandi í dag förum við í flugferð með RAX sem hefur tekið yfir milljón myndir á ferlinum. Kvöldfréttir Sýnar má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 18. júní 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Sjá meira
Framsóknarflokkurinn myndi þurrkast út í borgarstjórn ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt könnun Gallup. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur, mætir í myndver og ræðir erfiða stöðu flokksins og pólitíkina í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Við ræðum við formann Landssambands smábátaeigenda sem segir tegundir hafa þurrkast út við landið vegna botnvörpuveiða Hann tekur undir tekur undir áhyggjur sem koma fram í heimildarmynd David Attenborough um skaðsemi veiðanna á lífríki sjávar. Þá heyrum við í manni sem varð skyndilega umkringdur háhyrningum þegar hann var á sjóbretti við landið í gær. Við sjáum magnaðar myndir frá atvikinu en hann segist ekki hafa orðið skelkaður. Auk þess verðum við í beinni frá Alþingi þar sem umræða um veiðigjöld hefur verið tekin upp að nýju og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem framkvæmdir hafa dregist á langinn. Unnið er að því að skrapa áratugagömul málningarlög af sundlauginni. Í Sportpakkanum heyrum við í Gísla Þorgeiri sem hefur sigrast á miklu mótlæti og í Íslandi í dag förum við í flugferð með RAX sem hefur tekið yfir milljón myndir á ferlinum. Kvöldfréttir Sýnar má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 18. júní 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Sjá meira