Drápu tugi sem biðu þess að fá mat Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2025 11:22 Neyðarástand ríkir á Gasa þar sem Ísraelsher hefur takmarkað flæði hjálpargagna inn á svæðið verulega. EPA Minnst 51 er talinn af og meira en tvö hundruð eru særðir eftir að Ísraelsher hóf að skjóta á Palestínumenn nærri starfsstöð hjálparsamtaka í suðurhluta Gasa í dag. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir björgunarsveitarmönnum og vitnum. Borgaraþjónustan á Gasa staðfestir að hermenn Ísraelshers hafi gert skotárás á stóran hóp fólks sem beið eftir að fá matvæli við hjálparsvæðið. Ísraelsher hefur enn ekkert staðfest í tengslum við árásina. Í yfirlýsingu frá hernum segir málið sé í skoðun. Hermennirnir hófu að sögn vitna að skjóta á svæði í austurhluta Khan Younis þar sem fjöldi fólks beið í von um að fá afhent hveiti frá samtökunum World Food Programme. Að auki var tveimur eldflaugum skotið á hópinn og skoti hleypt af skriðdreka úr um hálfs kílómetra fjarlægð, samkvæmt upplýsingum frá blaðamanni BBC á svæðinu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, skotárásum Ísraelshers nærri starfsstöðvum hjálparsamtaka, að því er kemur fram í frétt BBC. Yfirfullt er á Nasser sjúkrahúsinu, aðalheilbrigðisstofnuninni á svæðinu, vegna árásarinnar. Margir liggja særðir á gólfum sjúkrahússins meðan heilbrigðisstarfsmenn hlúa að þeim. Volker Turk mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna sagði í yfirlýsingu í gær að Ísraelsmenn væru að vopnavæða matvæli og gerði ákall eftir rannsókn á skotárásum hersins undanfarna daga. „Hernaðaraðgerðir Ísraels eru að valda Palestínumönnum á Gasa hræðilegri þjáningu fram úr öllu hófi,“ sagði hann í yfirlýsingu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir björgunarsveitarmönnum og vitnum. Borgaraþjónustan á Gasa staðfestir að hermenn Ísraelshers hafi gert skotárás á stóran hóp fólks sem beið eftir að fá matvæli við hjálparsvæðið. Ísraelsher hefur enn ekkert staðfest í tengslum við árásina. Í yfirlýsingu frá hernum segir málið sé í skoðun. Hermennirnir hófu að sögn vitna að skjóta á svæði í austurhluta Khan Younis þar sem fjöldi fólks beið í von um að fá afhent hveiti frá samtökunum World Food Programme. Að auki var tveimur eldflaugum skotið á hópinn og skoti hleypt af skriðdreka úr um hálfs kílómetra fjarlægð, samkvæmt upplýsingum frá blaðamanni BBC á svæðinu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, skotárásum Ísraelshers nærri starfsstöðvum hjálparsamtaka, að því er kemur fram í frétt BBC. Yfirfullt er á Nasser sjúkrahúsinu, aðalheilbrigðisstofnuninni á svæðinu, vegna árásarinnar. Margir liggja særðir á gólfum sjúkrahússins meðan heilbrigðisstarfsmenn hlúa að þeim. Volker Turk mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna sagði í yfirlýsingu í gær að Ísraelsmenn væru að vopnavæða matvæli og gerði ákall eftir rannsókn á skotárásum hersins undanfarna daga. „Hernaðaraðgerðir Ísraels eru að valda Palestínumönnum á Gasa hræðilegri þjáningu fram úr öllu hófi,“ sagði hann í yfirlýsingu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira