Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 15:45 Kevin Doherty, knattspyrnurstjóri Drogheda United, og leikmann hans fengu slæmar fréttir í gær. Getty/Shauna Clinton Írska félagið Drogheda FC vann sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á síðasta tímabili en fær samt ekki að taka þátt í keppninni. Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football) UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football)
UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira