Forsetinn gaf öllum nýja bíla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 12:34 Shavkat Mirziyoyev er forseti Úsbekistan og hann færði sínum leikmönnum rausnarlega gjöf. Eldor Shomurodov er ein frægasti leikmaður liðsins en hann spilar með Roma á Ítalíu. Getty/Anvar Ilyasov/Sean Gallup Úsbekar verða með á HM í fótbolta á næsta ári en þetta í fyrsta sinn sem landslið Úsbekistan kemst í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Forseti landsins var heldur betur þakklátur fyrir þennan sögulega árangur. Úsbekistan tryggði sig inn á HM með 0-0 jafntefli á útivelli á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum en nokkrum dögum síðar vann liðið síðan 3-0 sigur á Katar á heimavelli sínum. Um leið og leikurinn á móti Katar var flautaður af þá birtust fjörutíu nýir bílar á leikvanginn. Í ljós kom að þarna var forseti Úsbekistan að sýna þakklæti sitt fyrir hönd þjóðarinnar. Forsetinn gaf leikmönnum og starfsmönnum liðsins nefnilega bílana að gjöf fyrir árangurinn. Þetta voru rafbílar frá kínverska framleiðandanum BYD. Aftonbladet segir frá. Shavkat Mirziyoyev hefur verið forseti Úsbekistan frá 2016 en hann var áður forsætisráðherra landsins í þrettán ár. „Þið létuð draum milljóna fótboltaáhugafólks rætast í okkar góða landi. Úsbekskar íþróttir eiga þetta skilið,“ skrifaði Shavkat Mirziyoyev á samfélagsmiðla. Landslið Úsbekistan er í 57. sæti á styrkleikalista FIFA. Þekktustu leikmenn þessa eru Abdukodir Khusanov hjá Manchester City og Eldor Shomurodov hjá Roma. Úsbekistan HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Úsbekistan tryggði sig inn á HM með 0-0 jafntefli á útivelli á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum en nokkrum dögum síðar vann liðið síðan 3-0 sigur á Katar á heimavelli sínum. Um leið og leikurinn á móti Katar var flautaður af þá birtust fjörutíu nýir bílar á leikvanginn. Í ljós kom að þarna var forseti Úsbekistan að sýna þakklæti sitt fyrir hönd þjóðarinnar. Forsetinn gaf leikmönnum og starfsmönnum liðsins nefnilega bílana að gjöf fyrir árangurinn. Þetta voru rafbílar frá kínverska framleiðandanum BYD. Aftonbladet segir frá. Shavkat Mirziyoyev hefur verið forseti Úsbekistan frá 2016 en hann var áður forsætisráðherra landsins í þrettán ár. „Þið létuð draum milljóna fótboltaáhugafólks rætast í okkar góða landi. Úsbekskar íþróttir eiga þetta skilið,“ skrifaði Shavkat Mirziyoyev á samfélagsmiðla. Landslið Úsbekistan er í 57. sæti á styrkleikalista FIFA. Þekktustu leikmenn þessa eru Abdukodir Khusanov hjá Manchester City og Eldor Shomurodov hjá Roma.
Úsbekistan HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti