Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. júní 2025 18:16 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. Farið verður yfir áformin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við forstjóra fyrirtækisins í beinni útsendingu. Þjóðarsorg ríkir í Austurríki eftir skotárás í menntaskóla þar í landi í morgun, en árásarmaðurinn er fyrrverandi nemandi við skólann. Alþingi kom saman eftir langa helgi í dag en nokkur stór mál liggja enn fyrir þinginu sem ríkisstjórnin vill klára fyrir sumarfrí. Í fréttatímanum verður rætt við þingmenn og ráðherra um stóru málin framundan, en ríkisstjórnin stendur keik við veiðigjaldafrumvarpið svokallaða, þrátt fyrir mótbárur stjórnarandstöðunnar. Þá verður einnig hitað upp fyrir íslensku sviðslistaverðlaunin Grímuna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í sportinu segum við frá afreki Orra Freys Stefánssonar sem varð þrefaldur meistari með Sporting í Portugal og hefur framlengt samning sinn til ársins 2027. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í beinni útsendingu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira
Farið verður yfir áformin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við forstjóra fyrirtækisins í beinni útsendingu. Þjóðarsorg ríkir í Austurríki eftir skotárás í menntaskóla þar í landi í morgun, en árásarmaðurinn er fyrrverandi nemandi við skólann. Alþingi kom saman eftir langa helgi í dag en nokkur stór mál liggja enn fyrir þinginu sem ríkisstjórnin vill klára fyrir sumarfrí. Í fréttatímanum verður rætt við þingmenn og ráðherra um stóru málin framundan, en ríkisstjórnin stendur keik við veiðigjaldafrumvarpið svokallaða, þrátt fyrir mótbárur stjórnarandstöðunnar. Þá verður einnig hitað upp fyrir íslensku sviðslistaverðlaunin Grímuna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í sportinu segum við frá afreki Orra Freys Stefánssonar sem varð þrefaldur meistari með Sporting í Portugal og hefur framlengt samning sinn til ársins 2027. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í beinni útsendingu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira