Hermenn í Los Angeles, mylguráðstefna og síðasti leikur Arons Pálmarssonar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. júní 2025 11:47 Hádegisfréttir eru á slaginu 12:00. vísir Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að senda tvö þúsund þjóðvarðliða til Los Angeles í Kaliforníu til að kveða niður mótmæli í borginni. Trump-stjórnin hefur jafnframt hótað því að landgönguliðar verði sendir á svæðið, en mótmælt hefur verið í borginni gegn áhlaupum og handtökum útsendara Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, ICE. Við förum ítarlega yfir það sem er að gerast í Los Angeles í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í fréttatímanum heyrum við einnig í Árni Þór Sigurðssyni, fyrrverandi þingmanni Vinstri grænna og sendiherra, sem segir Ísland þurfa að endurskoða afstöðu sína til Evrópusambandsins. Rekstrarafkoma Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð um rúmar sjö hundruð milljónir. Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í Hörpu í dag. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Þá verða tímamót á vettvangi íþróttanna í dag þegar handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leikur sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. júní 2025 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Við förum ítarlega yfir það sem er að gerast í Los Angeles í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í fréttatímanum heyrum við einnig í Árni Þór Sigurðssyni, fyrrverandi þingmanni Vinstri grænna og sendiherra, sem segir Ísland þurfa að endurskoða afstöðu sína til Evrópusambandsins. Rekstrarafkoma Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð um rúmar sjö hundruð milljónir. Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í Hörpu í dag. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Þá verða tímamót á vettvangi íþróttanna í dag þegar handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leikur sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. júní 2025
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira