Ók á gangandi vegfarenda og keyrði burt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. júní 2025 17:20 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast. Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðarslys þar sem ekið var á gangandi vegfarenda. Ökumaðurinn stöðvaði ekki á slysstað heldur keyrði á brott. Slysið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar þrjú sem sér um verkefni í Kópavogi og Breiðholti. Einn einstaklingur var fluttur á slysadeild með áverka en ekki er vitað um líðan hans að svo stöddu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hver ökumaðurinn, sem keyrði á brott, er. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað í verslun í Hlíðunum og í verslun í hverfi 108. Talsvert af vörum var stolið í síðarnefndri verslun en gerandinn fannst ekki þrátt fyrir leit. Einnig barst tilkynning um brot í stofnun í miðbæ Reykjavíkur. Gerandi hafði brotið upp hurð og unnið eignaspjöll innandyra. Samkvæmt lögreglu er málið enn í rannsókn. Lögregla sinnti einnig umferðareftirliti og stöðvaði meðal annars ökumann sem keyrði á 125 km/klst hraða á götu þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 km/klst. Ökumaðurinn var einnig undir áhrifum áfengis og var hann handtekinn á vettvangi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Sjá meira
Slysið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar þrjú sem sér um verkefni í Kópavogi og Breiðholti. Einn einstaklingur var fluttur á slysadeild með áverka en ekki er vitað um líðan hans að svo stöddu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hver ökumaðurinn, sem keyrði á brott, er. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað í verslun í Hlíðunum og í verslun í hverfi 108. Talsvert af vörum var stolið í síðarnefndri verslun en gerandinn fannst ekki þrátt fyrir leit. Einnig barst tilkynning um brot í stofnun í miðbæ Reykjavíkur. Gerandi hafði brotið upp hurð og unnið eignaspjöll innandyra. Samkvæmt lögreglu er málið enn í rannsókn. Lögregla sinnti einnig umferðareftirliti og stöðvaði meðal annars ökumann sem keyrði á 125 km/klst hraða á götu þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 km/klst. Ökumaðurinn var einnig undir áhrifum áfengis og var hann handtekinn á vettvangi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Sjá meira