Umræðu um bókun 35 aftur frestað Elín Margrét Böðvarsdóttir og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 7. júní 2025 15:38 Ætla má að þingmenn komist seinna í sumarfrí en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Vísir/Einar Þingfundi á Alþingi lauk um tuttugu mínútur yfir fjögur en þá hafði hann staðið í um sex klukkustundir. Umræður um frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35 á Alþingi höfðu þegar staðið í sex klukkustundir á föstudagskvöld þegar henni var frestað fram á laugardagsmorgun. Umræðunni hefur aftur verið frestað fram á þriðjudag. Nú síðdegis héldu þingmenn áfram að skrá sig á mælendaskrá, einkum úr röðum stjórnarandstöðunnar. Samkvæmt dagskrá þingsins voru fjögur önnur mál, sem áttu að vera á dagskrá í dag, tekin af dagskrá. „Nú eru umræðu um fyrsta dagskrárlið frestað og málið tekið af dagskrá,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Forseti Alþingis tilkynnti forsætisnefnd og formönnum þingflokka í gær að starfsáætlun Alþingis hefur verið felld úr gildi, en upphaflega gerði starfsáætlun ráð fyrir því að þingstörfum myndi ljúka á föstudaginn í næstu viku. Ljóst þykir að þing mun starfa eitthvað lengur inn í sumarið. Þó er gert ráð fyrir að eldhúsdagsumræður fari fram samkvæmt fyrri áætlun miðvikudagskvöldið 11. júní. Þing kemur aftur saman á þriðjudag eftir hádegi. Gera má ráð fyrir að umræðurnar haldi þá áfram. Fréttin var uppfærð eftir að þingfundi lauk. Alþingi Utanríkismál Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Nú síðdegis héldu þingmenn áfram að skrá sig á mælendaskrá, einkum úr röðum stjórnarandstöðunnar. Samkvæmt dagskrá þingsins voru fjögur önnur mál, sem áttu að vera á dagskrá í dag, tekin af dagskrá. „Nú eru umræðu um fyrsta dagskrárlið frestað og málið tekið af dagskrá,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Forseti Alþingis tilkynnti forsætisnefnd og formönnum þingflokka í gær að starfsáætlun Alþingis hefur verið felld úr gildi, en upphaflega gerði starfsáætlun ráð fyrir því að þingstörfum myndi ljúka á föstudaginn í næstu viku. Ljóst þykir að þing mun starfa eitthvað lengur inn í sumarið. Þó er gert ráð fyrir að eldhúsdagsumræður fari fram samkvæmt fyrri áætlun miðvikudagskvöldið 11. júní. Þing kemur aftur saman á þriðjudag eftir hádegi. Gera má ráð fyrir að umræðurnar haldi þá áfram. Fréttin var uppfærð eftir að þingfundi lauk.
Alþingi Utanríkismál Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira