Tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn tveimur konum og karli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2025 10:55 Dómurinn féll í Héraðdómi Reykjaness þann 28. maí síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tarek Rajab, sýrlenskan karlmann búsettan hér á landi, í tveggja ára fangelsi fyrir gróft ofbeldi gegn tveimur konum og karlmanni auk eignaspjalla. Tarek á langan sakarferil að baki í Austurríki meðal annars fyrir ofbeldi. Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira
Árásirnar áttu sér stað í ágúst 2024 og febrúar 2025. Í fyrri árásinni veittist Tarek að konu á sameiginlegu salerni íbúðar, sló hana í bringuna svo hún féll aftur fyrir sig og skall í vegg og baðinnréttingu. Konan hlaut heilahristing, eymsli og höfuðverki og kastaði upp ítrekað. Í febrúar síðastliðnum réðst hann með sérlega hættulegum hætti á karlmann í annarri íbúð. Hann sló og sparkaði í manninn, meðal annars í höfuð og líkama, og notaði örbylgjuofn, rafmagnsofn og skrifborðsstól sem vopn. Maðurinn hlaut sjö rifbrot, brot í herðablaði og fjölmarga marbletti og áverka. Kona sem reyndi að stöðva árásina, þáverandi kærasta Tareks, hlaut einnig áverka eftir að hann sló hana og hrinti henni upp að vegg. Tarek var jafnframt sakfelldur fyrir að brjóta og skemma hluti í eigu brotaþola, þar á meðal rafmagnstæki og húsgögn. Í dómnum kom fram að hann hefði áður hlotið dóma í Austurríki fyrir ofbeldisbrot. Hann var dæmdur til að greiða samtals 1.950.000 krónur í miskabætur. Gæsluvarðhald frá 4. febrúar 2025 kemur til frádráttar refsingunni. Dóminn má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira