Hlakkar til að mæta syni Eiðs Smára Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 08:11 Steve Clarke segir skosku vörninni að hafa góðar gætur á Andra Lucas Guðjohnsen, syni Eiðs Smára. vísir Steve Clarke stýrir skoska landsliðinu gegn því íslenska á Hampen Park í kvöld og er spenntur fyrir því að keppa á móti Andra Lucasi, syni Eiðs Smára Guðjohnsen sem Clarke þjálfaði hjá Chelsea á árum áður. „Ég man val eftir Eiði, frábær leikmaður og frábær persóna. Ég veit ekki hvort hann verður á leiknum en það væri gaman að hitta hann. Sonur hans er auðvitað hérna og ég hef séð hann, það er gaman að svona fótboltafjölskyldum“ sagði Clarke í viðtali við Val Pál Eiríksson sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Steve Clarke þjálfari Skotlands fyrir leik gegn Íslandi Steve Clarke var leikmaður Chelsea á tíunda áratug síðustu aldar og varð síðan aðstoðarþjálfari liðsins þegar José Mourinho tók við störfum sumarið 2004. Frá vinstri: Eiður Smári, José Mourinho, Damien Duff, Steve Clarke. Mike Egerton - PA Images via Getty Images Saman unnu Clarke og Mourinho ensku úrvalsdeildina í tvígang næstu tvö tímabil, með Eið Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink í fremstu víglínu, Frank Lampard og fleiri góða menn fyrir aftan. Andri Lucas Guðjohnsen var þá ekki nema smábarn en nú um tuttugu árum síðar leiðir hann íslensku framlínuna gegn lærisveinum Steve Clarke. „Fram á við er liðið mjög öflugt, þeir setja marga menn í teiginn. Ég vona, og held, að þetta verði hörkuleikur á Hampden“ sagði Clarke. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira
„Ég man val eftir Eiði, frábær leikmaður og frábær persóna. Ég veit ekki hvort hann verður á leiknum en það væri gaman að hitta hann. Sonur hans er auðvitað hérna og ég hef séð hann, það er gaman að svona fótboltafjölskyldum“ sagði Clarke í viðtali við Val Pál Eiríksson sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Steve Clarke þjálfari Skotlands fyrir leik gegn Íslandi Steve Clarke var leikmaður Chelsea á tíunda áratug síðustu aldar og varð síðan aðstoðarþjálfari liðsins þegar José Mourinho tók við störfum sumarið 2004. Frá vinstri: Eiður Smári, José Mourinho, Damien Duff, Steve Clarke. Mike Egerton - PA Images via Getty Images Saman unnu Clarke og Mourinho ensku úrvalsdeildina í tvígang næstu tvö tímabil, með Eið Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink í fremstu víglínu, Frank Lampard og fleiri góða menn fyrir aftan. Andri Lucas Guðjohnsen var þá ekki nema smábarn en nú um tuttugu árum síðar leiðir hann íslensku framlínuna gegn lærisveinum Steve Clarke. „Fram á við er liðið mjög öflugt, þeir setja marga menn í teiginn. Ég vona, og held, að þetta verði hörkuleikur á Hampden“ sagði Clarke. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira