Hraustustu hjón Garðabæjar selja glæsihýsi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 09:35 Jana er einn þekktasti heilsukokkur landsins. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, betur þekkt sem Jana, og eiginmaður hennar Sigþór Júlíusson framkvæmdastjóri Leiknis og fyrrverandi knattspyrnumaður, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira