Rafbyssu beitt þrisvar sinnum á fyrsta ársfjórðungi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júní 2025 08:46 Rafbyssur voru teknar í notkun í september í fyrra. vísir/vilhelm Á fyrsta ársfjórðungi ársins hefur lögregla beitt rafbyssum þrisvar sinnum við handtöku. Á sama tímabili var rafbyssa dregin úr slíðri eða ógnað með rafbyssu 28 sinnum við handtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir jafnframt að slíku vopni hafi verið beitt tvisvar sinnum á síðasta ársfjórðungi síðasta árs og að í þrettán tilvikum á sama tímabili hafi slíkt vopn verið dregið úr slíðri. Því er um að ræða tvöföldun á beitingu rafbyssu á milli ársfjórðunga. Ríkislögreglustjóri birtir ársfjórðungsskýrslur yfir notkun á rafbyssum hjá lögreglu en þær voru teknar í gagnið sem valdbeitingartæki í september á síðasta ári. Fram kemur í tilkynningunni að rafbyssurnar séu á sama stigi í valdbeitingarstiganum og kylfa og varnarúði og að þær gefi lögreglu aukna möguleika á að velja þann varnarbúnað sem hæfir hverju verkefni. Rafbyssu var beitt í fyrsta sinn af lögreglu í desember í fyrra og var það vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun við Miklubraut. Fram hefur komið í umfjöllun fréttastofu að sérstakur starfshópur á vegum dómsmálaráðuneytisins fari yfir öll atvik þar sem byssurnar eru teknar upp eða þeim beitt. Þá eru allir lögreglumenn sem bera rafbyssur með búkmyndavélar sem eru tengdar slíðrinu og taka sjálfvirkt upp öll tilfelli sem slík byssa er tekin úr slíðrinu. Upptökurnar eru svo nýttar við yfirferð. „Um leið og vopnið er tekið úr slíðri þá kviknar sjálfkrafa á öllum myndavélum í ákveðnum radíus í kringum vopnið. Allir sem eru að bera þessar myndavéla sem tengjast vélunum. Þá fer upptaka í gang og allt sem sagt skráð og vistað. Þannig hvert og eitt einstaka mál er skoðað og ígrundað eftir notkun,“ sagði Guðmundur Ásgeirsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu í samtali við fréttastofu í desember. Rafbyssur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir jafnframt að slíku vopni hafi verið beitt tvisvar sinnum á síðasta ársfjórðungi síðasta árs og að í þrettán tilvikum á sama tímabili hafi slíkt vopn verið dregið úr slíðri. Því er um að ræða tvöföldun á beitingu rafbyssu á milli ársfjórðunga. Ríkislögreglustjóri birtir ársfjórðungsskýrslur yfir notkun á rafbyssum hjá lögreglu en þær voru teknar í gagnið sem valdbeitingartæki í september á síðasta ári. Fram kemur í tilkynningunni að rafbyssurnar séu á sama stigi í valdbeitingarstiganum og kylfa og varnarúði og að þær gefi lögreglu aukna möguleika á að velja þann varnarbúnað sem hæfir hverju verkefni. Rafbyssu var beitt í fyrsta sinn af lögreglu í desember í fyrra og var það vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun við Miklubraut. Fram hefur komið í umfjöllun fréttastofu að sérstakur starfshópur á vegum dómsmálaráðuneytisins fari yfir öll atvik þar sem byssurnar eru teknar upp eða þeim beitt. Þá eru allir lögreglumenn sem bera rafbyssur með búkmyndavélar sem eru tengdar slíðrinu og taka sjálfvirkt upp öll tilfelli sem slík byssa er tekin úr slíðrinu. Upptökurnar eru svo nýttar við yfirferð. „Um leið og vopnið er tekið úr slíðri þá kviknar sjálfkrafa á öllum myndavélum í ákveðnum radíus í kringum vopnið. Allir sem eru að bera þessar myndavéla sem tengjast vélunum. Þá fer upptaka í gang og allt sem sagt skráð og vistað. Þannig hvert og eitt einstaka mál er skoðað og ígrundað eftir notkun,“ sagði Guðmundur Ásgeirsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu í samtali við fréttastofu í desember.
Rafbyssur Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Sjá meira