Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:49 Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. „Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira
„Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira