Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Siggeir Ævarsson skrifar 26. maí 2025 00:10 Atvikið umdeilda sem kostaði Aston Villa mögulega sæti í Meistaradeildinni að ári vísir/Getty Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og Aston Villa í gær. Kvörtunin snýr þó ekki að umdeildri ákvörðun Thomas Bramall dómara leiksins heldur að hann hafi verið settur á leikinn til að byrja með. Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“ Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira
Bramall dæmdi mark Morgan Rogers á 73. mínútu ólöglegt en hann mat það sem svo að Rogers hefði brotið á Altay Bayindir, markverði Manchester United, í aðdragandi marksins. Endursýning sýndi þó að líklega átti ekkert brot sér stað en þar sem Bramall blés strax í flautuna var ekki hægt að skoða atvikið í VAR og ákvörðun hans stóð. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 0-0 en United skoraði mark strax í kjölfarið og vann leikinn að lokum 2-0. Jafntefli hefði dugað Aston Villa til að lyfta sér upp í 5. sætið og tryggt liðinu sæti í Meistaradeild Evrópu í haust. Kvörtun Aston Villa snýr þó fyrst og fremst að þeirri ákvörðun að setja Bramall á þennan leik en hann er nokkuð óreyndur sem dómari í efstu deild og hefur aðeins dæmt ellefu leiki í deildinni þetta tímabilið. „Í leik þar sem jafn mikið og er í húfi og í leiknum í dag telur félagið að reynslumeiri dómari hefði átt að vera settur á leikinn. Af þeim tíu dómurum sem dæmdu leiki í dag var Bramall sá næst reynsluminnsti.“ - Segir m.a. í kvörtun félagsins. „Þetta snýst ekki um ákvörðunin. Hún er alveg ljós, þetta voru mistök. Dómarinn baðst afsökunar á mistökunum. Við getum ekkert gert í því. Vandamálið er að enginn af reyndum alþjóðlegum dómurum okkar voru að dæma hér í dag.“
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira