Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. maí 2025 20:30 Alejandro Garnacho var ekki sáttur við að vera geymdur á bekknum lengst af í úrslitum Evrópudeildarinnar. Ryan Pierse/Getty Images Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. Garnacho byrjaði á varamannabekk United er liðið mætti Tottenham í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hann kom inn á þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en þá var staðan orðin 1-0, Tottenham í vil, sem urðu svo lokatölur. Hinn tvítugi Garnacho, sem var orðaður við lið á borð við Chelsea og Napoli í janúarglugganum, var sem áður segir á bekknum þegar flautað var til leiks, en í hans stað fékk Mason Mount sæti í byrjunarliðinu. Garnacho virtist heldur ósáttur við ákvörðun þjálfarans Rubens Amorim og gagnrýndi Portúgalan í leikslok. „Alveg fram að úrslitaleiknum spilaði ég í hverri umferð og hjálpaði liðinu að komast hingað. En í kvöld spila ég bara tuttugu mínútur. Ég veit ekki,“ sagði Garnacho að leik loknum. „Þessi úrslitaleikur mun hafa áhrif á mína ákvörðun, en líka allt tímabilið og staða félagsins. Ég ætla að reyna að njóta sumarsins og sjá svo til.“ Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Garnacho byrjaði á varamannabekk United er liðið mætti Tottenham í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hann kom inn á þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en þá var staðan orðin 1-0, Tottenham í vil, sem urðu svo lokatölur. Hinn tvítugi Garnacho, sem var orðaður við lið á borð við Chelsea og Napoli í janúarglugganum, var sem áður segir á bekknum þegar flautað var til leiks, en í hans stað fékk Mason Mount sæti í byrjunarliðinu. Garnacho virtist heldur ósáttur við ákvörðun þjálfarans Rubens Amorim og gagnrýndi Portúgalan í leikslok. „Alveg fram að úrslitaleiknum spilaði ég í hverri umferð og hjálpaði liðinu að komast hingað. En í kvöld spila ég bara tuttugu mínútur. Ég veit ekki,“ sagði Garnacho að leik loknum. „Þessi úrslitaleikur mun hafa áhrif á mína ákvörðun, en líka allt tímabilið og staða félagsins. Ég ætla að reyna að njóta sumarsins og sjá svo til.“
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira